Bollakökur

Er bollakökublómvöndur nýjasta æðið?

14.9. Hversu tryllt væri að hafa bollakökuvönd á borðinu í næsta afmæli, fermingu eða brúðkaupi? Það er sáraeinfalt í framkvæmd og kemur öllum skemmtilega á óvart. Meira »

Ofureinfaldar og undurfagrar bollakökur

1.9. Það er bara eitthvað við Kinder Bueno sem gerir það að verkum að það er einstaklega erfitt að hætta að slafra því í sig þegar maður byrjar. Því fannst mér tilvalið að búa til Kinder Bueno-bollakökur sem eru stútfullar af þessu ávanabindandi súkkulaði. Meira »

Nýjasta æðið í barnaafmælum

21.7. Þessar stórsniðugu bollakökur líta út eins og rjómaís í brauðformi sem dottið hefur á hvolf og er alveg að bráðna. Þær vekja alla jafna mikla kátínu í barnaafmælum og því orðnar svona líka vinsælar. Meira »

Bláberjafylltar bollakökur

14.4. Þetta er fullkominn dagur til baksturs og hví ekki að skella í þessar bláberjafylltu elskur. Merkilega auðveldar og við allra hæfi. Þessar eiga svo sannarlega eftir að hitta í mark. Meira »

Moscow Mule bollakökur - og þær eru æði!

2.11.2017 Moscow Mule er heitasti drykkur í heiminum og hefur verið undanfarin misseri. Skelfilega svalur og bragðgóður og því kemur það sjálfsagt engum á óvart að búið er að þróa með mjög svo vísindalegum hætti bollakökur sem bragð er að. Meira »

Avókadómúffur með espressó

1.6.2017 Flestir elska bollakökur og ansi margir elska avókadó. Það virðist hafa verið áhugamál hjá matarvefnum undanfarnar vikur að birta alls kyns avókadóuppskriftir og sumir hafa meira að segja gengið svo langt að segja að avókadóæði sé beinlínis að koma í veg fyrir að ungt fólk geti fjárfest í húsnæði. Meira »