Brokkolí

Matur sem þú átt að borða daglega

22.5. Það getur reynst erfitt að halda líkamanum í jafnvægi, en ef þú sérð til þess að borða eftirfarandi matvæli ertu á góðri leið í átt að heilbrigðum og ánægðum líkama. Meira »

Wokréttur sem ærir bragðlaukana

3.5. Það er eitthvað töfrandi við að elda wokrétti - þar gilda fáar reglur um innihald en þó eru nokkrar undirstöður sem gera réttina svo ljúffenga. Meira »

Ferskt pasta með brokkolí og möndlum

17.4. Þó að hráefnin séu fá í þessari uppskrift, þá munu bragðlaukarnir ekki kvarta.   Meira »

Ristað brokkolí af bestu gerð

4.4. Þú munt ekki geta hætt að hugsa um þetta brokkolí eftir að hafa gætt þér á því, málið er ekkert flóknara en það.   Meira »

Rétturinn sem inniheldur 291 hitaeiningar

12.3. Þú þarft ekki að óttast aukakílóin er þú gæðir þér á þessum rétti sem telur ekki nema 291 hitaeiningar í heildina.   Meira »

Pastarétturinn sem er eins og lygasaga

28.2. Þú trúir ekki hvað þú ert að fara smakka hérna. Þennan rétt er búið að prófa og sanna, og hann virkar.   Meira »

Svona áttu að sjóða brokkólí

15.1. Ertu jafn mikill brokkólíunnandi og við? Þetta litla græna tré er fullt af næringarefnum sem má matreiða á ótal vegu.  Meira »

Gómsætur teriyaki-kjúklingur með engiferdressingu

3.1. Hér gefur að líta frábæran og gómsætan kjúklingarétt með engiferdressingu og grilluðu brokkolí sem engan svíkur.  Meira »

Fáránlega góð föstudagssteik

16.11. Það kannast eflaust margir við það að finnast þeir alltaf vera með það sama í matinn. Hver vikan á eftir annari er eins og sífelld endurtekning. Hér er stórgóður réttur sem verður að prófast með brokkolí og ljúffengri flankasteik. Meira »

Girnilegasti pastarétturinn

10.10. Ef þú elskar pasta og ert til í ljúffengan rétt sem tekur enga stund að græja – þá er þetta uppskrift fyrir þig.   Meira »

Brokkolísalat sem bragð er af

21.5.2018 Þessi uppskrift að brokkolísalati er skotheld og passar við öll tækifæri, hvort sem það er með jólasteikinni að vetri til eða með grillkjötinu að sumri. Við erum svo djörf að fullyrða að jafnvel þeir sem finnst brokkolí vont eigi eftir að kunna að meta þetta salat. Meira »

Geggjað brokkolísalat með pekanhnetum

3.1.2018 Þá er tími til að létta aðeins á maganum eftir hám síðustu vikna. Hér er frábært brokkolí salat sem hentar eitt og sér eða með öðrum mat. Meira »

Kjúklingarétturinn sem þú þarfnast

7.2. Kjúklingalæri með hrísgrjónum og heimagerðu pestói búið til úr brokkolí, en slíka útfærslu af pestói sjáum við ekki oft á disknum okkar. Meira »

Rjómakennd súpa með brokkolí

8.1. Það hafa eflaust einhverjir landar tileinkað sér spennandi matarvenjur á nýju ári. Fyrir ykkur og alla aðra kemur hér ein girnilegasta súpu uppskrift sem við höfum lengi séð. Meira »

Besti 15 mínútna rétturinn

29.11. Á annasömum dögum er gott að geta reitt fram úr hendinni einn frábæran rétt á 15 mínútum. Við bjóðum ykkur upp á mjúkt spaghetti með stökku brokkolí og ansjósum sem gefa réttinum þetta ómótstæðilega bragð sem enginn stenst. Meira »

Ómótstæðileg eggjabaka eins og Ítalir elska

20.10. Viljum við ekki öll hljóma eins og við vitum nákvæmlega hvað við erum að gera í eldhúsinu? Það má vel stæra sig af þessari ommelettu með brokkolí, svona alveg eins og Ítalarnir gera þær. Meira »

Einfaldur pastaréttur með brakandi brokkolí og spínati

6.8. Þegar maginn kallar á gott pasta og eitthvað hollt og grænt með, þá er þetta rétturinn fyrir þig. Ofureinfaldur pastaréttur með brokkolí og spínati ætti að seðja hungrið, toppað með nýrifnum parmesan-osti. Þessi réttur getur ekki klikkað. Meira »