Döðlur

Þrjár ketóvænar beikonsprengjur

16.4. Við höfum deilt með ykkur uppskriftum að beikonvöfðum aspas sem er hið fullkomna ketó-snakk, en hér koma þrjár útfærslur af smáréttum sem innihalda beikon. Meira »

Súkkulaðihúðað döðlugott með hnetum

14.11. Stundum langar mann ekki í heila kökusneið eða vínarbrauð. Stundum er einn lítill munnbiti af döðlugotti allt sem til þarf til að komast í gegnum þörfina fyrir sætindi. Meira »

Brokkolísalat sem bragð er af

21.5. Þessi uppskrift að brokkolísalati er skotheld og passar við öll tækifæri, hvort sem það er með jólasteikinni að vetri til eða með grillkjötinu að sumri. Við erum svo djörf að fullyrða að jafnvel þeir sem finnst brokkolí vont eigi eftir að kunna að meta þetta salat. Meira »

Syndsamlegar sælkeradöðlur Júlíu

13.5.2018 Hér gefur að líta döðlur frá Júlíu Magnúsdóttur sem hún segir að séu bæði sérlega bragðgóðar auk þess sem þær slái algjörlega á sykurþörfina. Hún sjálf fái sér döðlur oft á kvöldin og í útilegu sem okkur finnst stórsnjallt og hér með köllum við þessar uppskriftir útilegudöðlur. Meira »