Jól

Berglind Guðmunds sýnir hvernig á að elda kalkún

27.12. Ef einhver telst sæmilega hæfur (og gott betur) til að kenna okkur hvernig á að elda kalkún eftir kúnstarinnar reglum þá er það Berglind Guðmundsdóttir á Gulur, rauður, grænn og salt. Meira »

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Leyniuppskrift Hrefnu Sætran

19.12. Sumir eru nokkuð mikið flinkari í eldhúsinu en aðrir og Hrefna Sætran er klárlega í þeim flokki. Því má það teljast öruggt að uppskrift sem hún er með í uppáhaldi er bæði frábær og góð. Hvað þá ef hún er leyni... Meira »

Servíettubrotið sem fullkomnar veisluborðið

15.12. Hvað er skemmtilegra en jólatré á matardiskinn. Við erum ekki að tala um lifandi tré, heldur servíettu í búningi sem jólatré. Meira »

Dry aged entrecote nautasteik með stökkum smáfrönskum

14.12. Það var einlæg gleði sem skein úr andlitum gesta í Smáralind um síðustu helgi sem fengu óvæntan glaðning úr risastórum jólakassa sem búið var að reisa. Þar fengu gestir að freista gæfunnar með því að ýta á sérstakan takka og jólagjafirnar sem streymdu úr jólakassanum voru ekki af verri endanum. Meira »

Hátíðlegar hafrakökur með ómótstæðilegu súkkulaði

12.12. Hér gefur að líta uppskrift sem er algjörlega ómótstæðileg, þá ekki síst fyrir þær sakir að hún inniheldur nýjasta Omnom-súkkulaðið sem sérfræðingarnir segja að sé alveg hreint úrvals. Meira »

Purusteik með spennandi meðlæti

9.12. Jólamánuður ársins er genginn í garð og þá leyfum við okkur allt. Purusteik er vinsæl á flestum heimilum landsins og hér bjóðum við upp á slíka steik með spennandi meðlæti. Meira »

Volg brownie með snjókalli

8.12. Þetta er með því flottara sem sést hefur. Hér erum við með volga brownie köku og snjókall ofan á. Ef börnin eiga ekki eftir að elska þetta þá veit ég ekki hvað. Meira »

Ljúffengar svissneskar hnetukökur

6.12. Við höldum áfram að deila með ykkur einföldum og ljúffengum smákökum til að baka á aðventunni. Þessar eru algjör draumur og henta stórvel með góðum kaffibolla eða heitu kakói. Meira »

Jólasmákökur með appelsínukeim

2.12. Ilmur af jólum er ilmur af smákökum, það má svona næstum því setja samasemmerki þarna á milli. Ilmurinn af þessum smákökum færir í það minnsta hugann að jólunum. Meira »

Stórsniðugar servíettur frá Reykjavík Letterpress

30.11. Við rákumst á þessar hnífaparaservíettur hjá Reykjavík Letterpress, en fyrirtækið er þekkt fyrir að hanna og handþrykkja merkimiða, boðskort og servíettur svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Svínapurusteik að hætti Helenu

25.12.2017 Svínapurusteik er eitt það albesta sem hægt er að gæða sér á enda vita Danir fátt betra og Íslendingar greinilega ekki heldur ef eitthvað er að marka vinsældir hinnar dönsku Jómfrúr. Meira »

Hangikjöt randalína Úlfars - fullkominn forréttur

20.12.2017 Úlfar Finnbjörnsson meistarakokkur á heiðurinn af þessari skemmtilegu forréttauppskrift sem hann hannaði fyrir Kjarnafæði og skal hann hafa þökk, athuygli og ást fyrir. Svo er þetta svo fallegt! Þá sjaldan að hangikjöt er fallegt! Meira »

Fimm frábærar smákökuuppskriftir

19.12.2017 Landsmenn keppast nú við að fylla smákökubox sín fyrir komandi jólaboð og gúmmelaðihittinga. Hér koma fimm skotheldar uppskriftir. Meira »

Sætkartöflumús með piparosti

14.12.2017 Sætkartöflumús er ákaflega vinsæl yfir hátíðirnar og hentar sérstaklega vel með kalkúni sem dæmi. Hér er komin fullorðinsútgáfa sem rífur örlítið í enn piparosturinn á hér stórleik. Meira »

Hreindýralundir með sveppum og furuhnetum í Madeira-sósu

10.12.2017 Nú þegar líða fer að jólum er ekki seinna vænna að huga að hátíðarmatnum. Hér er ein uppskrift sem stendur alltaf fyrir sínu en þessu elska kemur úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumanns og er úr bók hans, Stóra bókin um villibráð. Meira »

Gullfallegt heimabakað jólaskraut Auðar

6.12.2017 Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 sorta, tók baksturinn alla leið og bakaði guðdómlegt jólaskraut án mikillar fyrirhafnar.  Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

12.12. Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

„Unaður í hverjum bita“

9.12. Nú eru allir á fullu við að baka smákökur og hér gefur að líta uppskrift sem tikkar í öll box. Það er Gígja S. Guðjónsdóttir sem á þessa uppskrift sem hún segir að sé æðislegt. Meira »

Ómótstæðileg pítsa með geitaosti og gúmmelaði

7.12. Meistari Töddi galdrar hér fram hreint ómótstæðilega jólapítsu sem á sannarlega vel heima á aðventunni. Geitaostur og gúmmelaði prýðir pítsuna sem verður ekki kölluð annað en algjör negla. Meira »

Pavlova sem smakkast eins og jólin

4.12. Spilakvöld með vinum eða bröns með fjölskyldunni – þá er þessi pavlova alltaf á boðstólnum. Hún er svo dásamlega falleg á að líta og svo bragðast hún eins og jólin sjálf. Meira »

Hinar heimsfrægu Bessastaðakökur

1.12. Bessastaðakök­ur voru bakaðar á Bessastöðum í tíð Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís segir kökurnar hafa verið bakaðar í sinni fjölskyldu frá því hún man eftir sér. Vigdís segir þær ættaðar frá Jakobínu Thomsen, konu Gríms Thomsen þegar hann bjó á Bessa­stöðum á síðari hluta 19. ald­ar. Meira »

Hinar sívinsælu Svövu-Sörur

30.11. Kona nokkur hafði orð á því að sér þættu jólin alveg ómöguleg ef hún bakaði ekki sörur. Við hér á Matarvefnum erum hjartanlega sammála því og bökuðum því sexfalda uppskrift að þessu sinni. Meira »

Bleikt perusalat í stað waldorf

21.12.2017 Bæbæ walli og halló bleika dásemd! Waldorfsalat er mikil og góð klassík en vilji fólk prufa eitthvað nýtt er þetta salat ákaflega gott með svínahamborgarhrygg eða kalkúni svo ekki sé talað um hnetusteik. Meira »

Klassískt Waldorfsalat

19.12.2017 Waldorfsalat er eitt af þessum föstu leikatriðum sem nauðsynlegt er að bjóða upp á um hátíðarnar.  Meira »

Jólalegir kókostoppar

16.12.2017 Gotterísgrallarinn hún Berglind Hreiðars bakar eins og enginn sé morgundagurinn og mælir sérstaklega með þessari uppskrift sem er ákaflega bragðgóð og falleg. Meira »

Súkkulaðibombur með bismark að hætti Svövu

13.12.2017 Svava okkar, matgæðingur á ljúfmeti.is, klikkar ekki í jólabakstrinum en þessar smákökur eru sannarlega partí fyrir bragðlaukana. Meira »

Jólakonfekt sem lengir lífið

6.12.2017 Konfektdunkarnir þjaka aðra hverja kaffistofu og samviskubitin svigna undan áreiti. En hvað er til ráða?   Meira »

Fíkjusulta sem framkallar tár

4.12.2017 Sulta er ekki bara sulta! Þetta er sulta. Jesús, Pétur, Jósep og anís hvað þessi sulta er ofboðslega góð.  Meira »