Kartöflur

Geggjað kartöflugratín með beikoni

í gær Nú förum við fljótlega að færa okkur úr grilluðum bökunarkartöflum eftir gott sumar og yfir í kartöflugratín sem þetta.   Meira »

Yfirliðsvaldandi lax með rjóma- og parmesansósu

6.8. Lax og kartöflur eru frábær samsetning en enn þá betra þegar rjóma er bætt saman við.  Meira »

Pizza sem kemur skemmtilega á óvart

2.8. Hér er uppskrift að pizzabotni með grófu durum hveiti og áleggi sem kemur skemmtilega á óvart.   Meira »

Ostafylltar kartöflur með beikonkurli

17.7. Ostafylltar kartöflur með beikonkurli hljómar eins og vel heppnuð máltíð í okkar eyrum.   Meira »

Kartöflumeðlæti sem tryllir mannskapinn

8.7. Það er gott að kunna einfalda uppskrift að meðlæti sem mun metta marga maga. Þetta er akkúrat í þeim flokki.  Meira »

Grillað kartöflumeðlæti Hrefnu Sætran

21.6. Fáir komast með tærnar þar sem Hrefna Sætran hefur hælana þegar kemur að því að grilla. Hér reiðir hún fram kartöflumeðlæti sem er algjört æði. Meira »

Bakaður þorskur með kartöflum og beikoni

10.6. Hér er um einstaklega flottan fiskrétt að ræða þar sem þorskur er borinn fram með mörðum kartöflum og beikoni sem gerir allan mat betri. Meira »

Sjúklegt kartöflusalat með sultuðum rauðlauk

13.4. Kartöflusalat er hið fullkomna meðlæti á veisluborðið eða sem léttur réttur þegar fjölskyldan kemur saman og hittist í bröns. Meira »

Fylltar kartöflur með eggi og beikoni

6.3. Af hverju höfum við ekki smakkað þessa snilldarútgáfu fyrr? Hér er brauðinu sleppt, sem annars er algeng sjón með hráefnum sem þessum, og kartafla notuð í staðinn. Útkoman verður frábær kvöldmatur sem þú mátt alls ekki láta fram hjá þér fara. Meira »

Magnað kartöflumeðlæti frá Lækninum

24.11. „Það er morgunljóst að kartöflur og ostur passa ótrúlega vel saman,“ segir hinn eini sanni Læknir í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson. Ragnar kættist á dögunum þegar frétt birtist um að væntanlegur væri á markað nýr íslenskur ostur. Meira »

Gamli góði kjúllinn og kartöflur

13.8.2018 Hinn klassíski kjúklingur sem fannst víða á borðum hér á áttunda áratugnum má hreinlega ekki gleymast. Kjúklingur er nefnilega hollur og ódýr og umfram allt þægilegur að elda. Meira »

Kartöflusalat með beikoni að hætti Alberts

3.8.2017 Þó grillaðar kartöflur séu ágætar með grillmatnum þá fer alltaf þónokkur tími í að steikja þær á grillinu. Það amk mín reynsla að þær taka alltaf mun lengri tíma en ég bjóst við. Svo er fínt að fá smá tilbreytingu í meðlæti með grillmatnum. Meira »

Ómótstæðileg tortillapizza með kartöflum

14.6. Þessi er ævintýranlega góð og verður að smakkast.   Meira »

Súpa sem slær í gegn

29.4. Matarmikil og góð súpa stendur ávallt fyrir sínu og þessi uppskrift er algjörlega upp á tíu! Við hvetjum ykkur til að prófa enda fátt betra en góða súpa sem mettar vel. Meira »

Lúxusútgáfa af kartöflumeðlæti

26.3. Hér er um að ræða lúxusútgáfu af kartöfluköku með beikoni sem er betri en allt annað sem þú hefur smakkað.   Meira »

Dásemdareggjakaka með kartöflum

8.12. Orkuríka eggjakakan er hér – með kartöflum og lauk. Einn af þessum réttum sem hægt er að „henda í“ þegar ekkert er til í ísskápnum, sem er ansi oft, og er alltaf jafn góður. Meira »

Syndsamlega gott sunnudagslamb með geggjuðu meðlæti

21.10. Er sunnudagshefðin lambalæri og kartöflur á gamla vísu eða er landinn dottinn úr hefðinni? Sama hvort það er hefð eður ei, við erum alltaf til í safaríkt lambalæri sem þetta með grænmeti, kartöflum og nóg af hvítlauk. Meira »

Parmesan kartöflur með hvítlaukssmjöri

16.10.2017 Góðar krumpukartöflur með parmesan- osti klikka aldrei og passa með nánast hverju sem er. Svo þarf ekki einu sinni að taka utan af þeim hýðið nú þegar allar verslanir eru stútfullar af nýuppteknum kartöflum. Meira »