Kjúklingur

Kjúklinga- og beikonpasta með rjómasósu

11:03 Hér gefur að líta skothelda uppskrift sem ætti að falla í kramið á flestum heimilum. Hún er jafnframt frábær daginn eftir sem er algjör bónus - þá ekki síst ef maður er svo heppinn að eiga afgang. Meira »

Salatið sem þú borðar á skuldadögum

í gær Mörg okkar misstu sig í súkkulaði og sósum - gerðu vel við sig í mat og drykk (og gott betur en það), og nú er komið að skuldadögum til að rétta kroppinn af. Meira »

Veislufuglinn þykir framúrskarandi

19.4. Hvað er það sem líkist kalkún en er í raun kjúklingur? Þykir sérlega heppilegt á veisluborðið og hefur fengið frábæra dóma fyrir bragðgæði? Meira »

Leggðu þessa marineringu strax á minnið

16.4. Með hækkandi sól dustum við rykið af grillinu og þá er gott að luma á uppskrift sem þessari.  Meira »

Beikonvafðar kjúklingabringur með dásamlegri fyllingu

10.4. Á degi sem þessum er fátt betra en fylltar kjúklingabringur sem búið er að vefja í beikon. Flóknara er það nú ekki.  Meira »

Bragðmikil og einföld kjúklinga-quesadilla

9.4. Einfalt og bragðmikið, meira þurfum við ekki til að kvöldmaturinn sé fullkomnaður. Þetta er réttur sem allir borða og hægt er að sérsníða hann að sérþörfum hvers og eins sé þess þörf. Meira »

Sunnudagskjúklingur Svövu Gunnars

5.4. Þessi kjúkingaréttur er bráðeinfaldur og alveg ómótstæðilegur í alla staði. Hann er - eins og Svava segir - algjörlega fullkomin á flestum dögum en hún hafði hann þó í matinn á sunnudegi og segir hann hafa smellpassað. Meira »

Kjúklingarétturinn þegar þú vilt gera vel við þig

2.4. Hér erum við með ost og gæðaskinku sem faðmar kjúklinginn að sér á meðan hann bakast í ofni.   Meira »

Einfaldur ofnbakaður kjúklingur á hálftíma

28.3. Þetta er einn af þessum einföldu en bragðgóðu réttum sem passa alltaf vel við. Kirsuberjatómatarnir sjá til þess að ferskleikinn sé til staðar og heilt yfir fær þessi uppskrift toppeinkunn. Meira »

Kjúklingarétturinn sem leysir lífsgátuna

25.3. Sumir kjúklingaréttir eru einfaldlega svo geggjaðir að vandamálin heyra sögunni til og ofurflóknir hlutir verða skyndilega hreint ekki svo flóknir. Meira »

Ketó quesadilla sem gerir allt betra

14.3. Mexíkóskur slær alltaf í gegn og hvað þá ef hann er ketó. Þessi dýrðlega uppskrift er einfaldlega algjör negla enda höfundur hennar enginn aukvisi þegar kemur að matargerð. Meira »

Krispí og gott salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parmaskinku

5.3. Það er nákvæmlega ekkert við þetta kjúklingasalat sem getur klikkað. Hér erum við með kjúkling, stökka parmaskinku, avókadó, klettasalat svo ekki sé minnst á mosarellaperlurnar. Meira »

Stökkur parmesan-kjúklingur með frönskum kartöflum og ostasósu

16.2. Hér höfum við stórkostlega girnilegan helgarkjúkling sem er gráupplagt að skella í á degi sem þessum. Girnilegur og stökkur, hjúpaður í raspi. Meira »

Kjúklingapastasalat með ómótstæðilegri dressingu

13.2. Ef þú ert að veltast með hvað eigi að vera í matinn í dag, þá ertu að fara bjóða upp á þetta gómsæta pastasalat.  Meira »

Geggjaður kjúklingur í fetasósu

11.2. Hvað er betra á degi sem þessum heldur en sjóðheitur kjúklingaréttur sem er löðrandi í fetaosti og huggulegheitum? Það er María Gomez á Paz.is sem á þessa uppskrift en hún segist elska allt sem minni á sólina og matinn frá Miðjarðarhafslöndunum. Meira »

Lágkolvetnakjúklingabringur með ostafyllingu

6.2. Hver elskar ekki mozzarellafylltar kjúklingabringur? Þessi uppskrift er merkilega einföld og viðráðanleg og útkoman er hreint stórkostleg. Meira »

Einfaldur ketó kjúklingaréttur með kennslumyndbandi

5.2. Ketó kjúklingur nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir enda hálf þjóðin á ketó. Þegar uppskriftarhöfundar fara skrefinu lengra og framleiða kennslumyndbönd er ekki annað hægt en að gleðjast því það þýðir að það er bókstaflega engin leið að klúðra matnum. Meira »

Leyni-lasagna uppskrift Tobbu Marínós

8.4. Þessi upp­skrift hef­ur verið leyniupp­skrift­in mín um ára­bil. Ef ég vil slá um með djúsí og virki­lega góðum mat sem eng­inn leif­ir en hef ekki mik­inn tíma er þessi rétt­ur málið. Meira »

Kjúklingabringur fylltar með mexíkóosti og öðru gúmmelaði

3.4. Hvílík endemis gleði og hamingja sem fylgir þessum dásemdarrétti sem er að sögn uppskriftarhöfundar fylltur með hreinræktuðu gúmmelaði. Meira »

Elskar þú avokadó, kjúkling og ost?

29.3. Þá er þetta uppskriftin fyrir þig. Þessi uppskrift er fullkomin alla daga, bragðgóð, fersk og ákaflega heilsusamleg.  Meira »

Kjúklingur með stökku beikoni og geggjaðri sósu

27.3. Ef það er eitthvað sem gerir góðan dag enn betri er það tilhugsunin um að gæða sér á dásemdar kjúklingi með þessu líka svaðalega meðlæti. Meira »

Kjúklingarétturinn sem passar við öll tilefni

17.3. Þessi uppskrift er nákvæmlega akkúrat það sem þú þarft á að halda. Þetta er ein af þessum uppskriftum sem eru svo pakkaðar af góðu bragði að lífið verður betra. Hún passar bæði hversdag og spari. Þannig að þetta er eiginlega bara fullkomin uppskrift. Meira »

Karamellukjúklingur Tinnu Alavis

7.3. Þessi kjúkingaréttur er algjör draumur því hann er alveg hreint sérstaklega ljúffengur þökk sé óvenjulegri marineringu. Það er Tinna Alavis sem á heiðurinn að þessari snilld en hún segir að hann sé bæði bragðmikill og dálítið sætur á bragðið. Meira »

Tælensk núðlusúpa með kókos og rauðu karrý

20.2. Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa. Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af chilli, engifer og hvítlauk. Ég nota einnig vel af kóríander í súpuna en honum má alveg sleppa fyrir kóríanderhatarana þarna úti, það er líka mjög gott að nota ferskt basil í staðin. Meira »

Fjórar bráðnauðsynlegar fæðutegundir sem örva heilann

15.2. Ef þú vilt halda heilanum í toppformi yfir daginn þá skaltu hugsa út í hvað þú lætur ofan í þig, en það eru fjórar matvörur sem heilinn þinn elskar. Meira »

Það er mexíkóskt í matinn

13.2. Þessi réttur er svo fjölskylduvænn að það er bókstaflega slegist um síðasta bitann. Svo er hann mexíkóskur í þokkabót og það vitum við sem eitthvað vitum að það slær alltaf í gegn. Meira »

Kjúklingarétturinn sem þú þarfnast

7.2. Kjúklingalæri með hrísgrjónum og heimagerðu pestói búið til úr brokkolí, en slíka útfærslu af pestói sjáum við ekki oft á disknum okkar. Meira »

Sesar-salat að hætti Svövu og Chrissy Teigen

5.2. Gott kjúklingasalat stendur alltaf fyrir sínu og þegar það kemur úr smiðju Svövu Gunnars og á rætur sínar að rekja til Chrissy Teigen þá getur það hreinlega ekki klikkað. Meira »

Girnileg rjómalöguð kjúklingasúpa með sveppum

4.2. Hér er unaðsleg súpa sem yljar þér á köldum vetrardegi. Þessi er í hollari kantinum og inniheldur sveppi og kjúkling sem við fáum ekki nóg af. Meira »