Kjúklingur

Pasta með kjúklingi og ómótstæðilegri ostasósu

14.9. Ef það er ekki tilefni til að dekra við sig með smá kolvetnasprengju þá veit ég ekki hvað. Guðdómlegt pasta... löðrandi í ostasósu. Er eitthvað betra? Meira »

Kókoskjúklingur með sólþurrkuðum tómötum

13.9. Þessi uppskrift er akkúrat það sem maður þarf á degi sem þessum. Hér erum við með dásamlegan kjúkling og kókosmjólk sem er einmitt akkúrat það sem tekur góða kjúklingauppskrift upp á næsta stig. Meira »

Kjúklingarétturinn sem eldar sig sjálfur

12.9. Matur sem eldar sig sjálfur gæti verið yfirskriftin að þessum girnilega kjúklingarétti. Allt inn í ofninn og síðan bara að hafa það kósí og njóta þess að finna matarilminn verða til smátt og smátt. Meira »

Kjúklingataco sem ketó-istar elska

11.9. Hver elskar ekki ketó? Það á borða smjör og beikon og allan hinn skemmtilega matinn sem svo erfitt er að lifa án. Þó fyrst og fremst smjör og rjóma og þessi uppskrift er einmitt algjör ketó-rokkstjarna ef svo má að orði komast um uppskrift. Meira »

Kjúklingaréttur sem þú verður að prófa

10.9. Hér er kjúklingaréttur sem þú getur ekki staðist – en í þennan rétt er tilvalið að nota afganga.   Meira »

Parmesankjúklingur fylltur með mozzarellaosti

6.9. Haldið ykkur fast því hér kemur uppskrift sem er ekki bara líkleg til vinsælda heldur er nánast gefið að hún muni rústa kvöldverðarkeppninni. Hér erum við að tala um löðrandi ost, stökka skorpu og gómsætan kjúkling. Meira »

Kjúklingasalatið sem Ebba elskar

3.9. Gott kjúklingasalat stendur ætíð fyrir sínu og telst hin fullkomna byrjun á vikunni. Sjálf segir Ebba Guðný Guðmundsdóttir, konan á bak við uppskriftina, að þetta salat sé svo gott að hún borði það jafnvel í morgunmat. Meira »

„Pulled chicken“ sem allir elska

24.8. Þetta er ein af þessum vandræðalega skotheldu uppskriftum sem allir elska. Og það er gott, við elskum uppskriftir sem eru allra þar sem það er fátt meira svekkjandi en barn sem brestur í grát í upphafi máltíðar þar sem maturinn er ekki góður. Ég er nokkuð viss um að Berglind lendir aldrei í þessu! Meira »

Rjúkandi góð ramen súpa með kjúklingi

21.8. Góð súpa stendur ávallt fyrir sínu. Súpan er matarmikil og góð, uppfull af gúmmelaði og góðri hollustu og bragðið ætti að æra óstöðugan... eða því sem næst. Súpan er úr smiðju veitingastaðarins GOTT og ætti því engan að svíkja. Meira »

Geggjað grískt pasta

8.8. Þessi réttur er eins og klipptur út úr grísku sumarævintýri enda sameinar hann helstu perlur grískrar matarmenningar á einum disk. Meira »

Panang-karrí sem fær menn til að gráta

26.7. Aðdáendur thaílenskrar matargerðar geta tekið gleði sína því hér gefur að líta uppskrift úr smiðju veitingastaðarins Bangkok og eins og allir vita þá klikkar maturinn þar ekki.. Meira »

Ofureinfalt kjúklinga Alfredo pasta

25.7. Þetta dásamlega pasta er hinn fullkomin réttur hvaða dag vikunnar sem er. Ekki hefur enn fundist sú manneskja sem þykir rétturinn ekki góður og börn eru jafn hrifin af honum sem og fullorðnir. Meira »

Ómótstæðilegur ofur-kjúlli

13.7. Sumir réttir eru þess eðlis að þeir eru í senn ómótstæðilegir og afar auðveldir. Svo er aldrei verra ef þeir henta vel í ringningu en engu að síður er þetta kjúklingur sem passar við hvaða tilefni sem er og í hvaða veðri sem er. Meira »

Fljótlegt spaghettí með kjúklingi í bragðmikilli sósu úr sólþurrkuðum tómötum

25.6. Þetta gómsæta spaghettí er fullkomið á fallegum degi. Hér eru tómatar í lykilhlutverki, bæði kirsuberjatómatar og sólþurrkaðir. Meira »

HM-partíréttir Evu Laufeyjar: Buffalóvængir með gráðostasósu

22.6. Ef það er eitthvað sem passar eins og flís við rass þegar kemur að HM-meðlæti þá eru það buffalóvængir með gráðostasósu. Sjálf Eva Laufey er hjartanlega sammála okkur og segir að það sé alltaf staður og stund fyrir gómsæta og stökka kjúklingavængi. Meira »

Stökkt og bragðmikið kjúklingatacos

6.6. Það er fullkominn dagur í dag fyrr kjúklingatacos en þessi uppskrift inniheldur flest það sem gott taco þarf að prýða  Meira »

Kjúklingur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, spínati og osti

4.6. Hvað er fallegt, gott og bragðast eins og himnaríki? Svarið er þessi dásamlega kjúklingauppskrift sem er hér að neðan. Hvað getur svo sem klikkað þegar búið er að fylla fagran kjúlla með mörgu af því dásamlegasta sem lífið hefur upp á að bjóða? Meira »

Ómótstæðilegur kjúklingur með 30 sekúndna sósu

5.9. Þessi sósa er svo mikil snilld því það tekur nákvæmlega 30 sekúndur að gera hana sem er Íslandsmet innanhúss. Það er líka hægt að skera ferskar paprikur í sneiðar, pensla þær með olíu og baka þær í ofni í 10 mínútur ef þú vilt gera allt frá grunni. Meira »

Einfaldur thai-réttur með kjúklingi og kasjúhnetum

24.8. Gerðu þinn eigin thai-skyndibita heima með einfaldri en bragðgóðri uppskrift. Hér er réttur með heilhveitinúðlum, kjúklingi og kasjúhnetum sem setja alltaf punktinn yfir i-ið, hvar sem þær lenda. Meira »

Girnilegasta kjúklingasalatið á Netinu í dag

22.8. Þetta má ekki fram hjá þér fara! Kjúklingasalat með beikon og avocado, toppað með dressingu sem fær þig til að gleyma.   Meira »

Gamli góði kjúllinn og kartöflur

13.8. Hinn klassíski kjúklingur sem fannst víða á borðum hér á áttunda áratugnum má hreinlega ekki gleymast. Kjúklingur er nefnilega hollur og ódýr og umfram allt þægilegur að elda. Meira »

Kjúklingur sem ærir óstöðuga

8.8. Kjúklingur stendur alltaf fyrir sínu og í þessum búningi er hann líklegur til þess að æra óstöðugan og gott betur.   Meira »

Kjúklingabringur fylltar með döðlupestó

25.7. Ljúffengur kjúklingur sem svíkur engann. Gott er að bera hann fram með sætkartöflum og salati eða soðnu taglatelle. Pestóið er alger snilld hvort sem er í matseld, á brauð eða bakað eggaldin. Svo passar rétturinn alveg sérstaklega vel í veislur. Meira »

Parmesan-kjúklingur sem yljar hjartanu

16.7. Nú þegar rigningarveður, súld og vosbúð virðist engan endi ætla að taka er eina ráðið að hafa það náðugt í eldhúsinu og elda eitthvað huggunarfæði sem yljar okkur að innan. Meira »

Kjúklingur fyrir heimska

10.7. Hugmyndin á bak við þessa uppskrift og nafngift hennar má rekja til einfaldleika hennar og þeirrar staðreyndar að nánast ómögulegt er að klúðra henni. Meira »

Kósí kjúklingur með döðlum og ristuðum möndlum

24.6. Hér gefur að líta sannkallaðan sælgætisrétt sem er af arabískum ættum og bráðnar í munni. Hann er úr smiðju Maríu Gomez á Paz.is og er jafnbragðgóður og hann lítur út fyrir að vera. Meira »

Svövukjúklingur með gómsætu grænmeti

19.6. Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheit býður hér upp á afskaplega einfaldan en bragðgóðan rétt sem allir ættu að elska - enda getur ketó, LKL og allir hinir borðað hann samviskulaust. Meira »

Beikonvafinn kjúklingur með guacamole

5.6. Beikonvafinn kjúklingur er mögulega ein snjallasta uppfinning í heimi. Hún sameinar ansi margt af því sem við elskum, er fáránlega góð og gerir máltíðina að sannkallaðri veislumáltíð. Meira »

Sumarlegur hollustukjúklingur sem slær í gegn

30.5. Þessi geggjaði sumarkjúlli er örugg alslemma. Dressingin er alveg hreint margslunginn og sérlega skemmtileg og við mælum svo sannarlega með þessum dásemdarrétt. Meira »