Lágkolvetna

LKL Mínútusteik með kryddsmjöri og spínati

17.4. Hér kemur uppskrift af mínútusteik sem sögð er ofureinföld og sérdeilis bragðgóð. Uppskriftin er lágkolvetna og tilheyrir LKL pakkanum á Einn, tveir og elda sem notið hefur mikilla vinsælda. Meira »

Lágkolvetna-brownies sem bragð er af

18.3.2018 Þessi uppskrift hefur notið mikilla vinsælda erlendis og við erum virkilega spennt fyrir henni. „Ætli þetta sé gott?“ spyrja margir sig og samkvæmt hinu alvitra neti er það víst. Meira »

Lágkolvetnapítsa crossfit-kroppsins

25.2.2017 Jakobína er vinsæll þjálfari og ekki síður afrekskona í eldhúsinu. Þegar hún ætlar að gera vel við sig skellir hún gjarnan í meatza sem er brauðlaus pítsa en hakkið myndar botn sem áleggið fer ofan á. Virkilega gott stöff. Meira »

Lágkolvetna morgunklattar sem borða má í öll mál

2.2.2017 Þessir klattar henta vel sem morgun-, hádegis- eða kvöldverður. Ég reyni gjarnan að elda ríflega og frysta svo ég eigi eitthvað hollt að grípa í þegar lítill tími gefst. Meira »