Lkl

Lágkolvetnakjúklingabringur með ostafyllingu

6.2. Hver elskar ekki mozzarellafylltar kjúklingabringur? Þessi uppskrift er merkilega einföld og viðráðanleg og útkoman er hreint stórkostleg. Meira »

Pottréttur sem getur ekki klikkað

1.10. Haustið er hin fullkomna árstíð fyrir góða og matarmikla pottrétti. Þessi hér er það sem kallast algjör negla enda er hann í senn bragðgóður, vinsæll, hollur og matarmikill. Hann kemur úr smiðju Einn, tveir og elda og ætti því ekki að klikka. Meira »

Svaðalegur Tex-Mex-fiskréttur sem krakkarnir elska

17.9. Þessi uppskrift ætti engan að svíkja en hér blandast saman hágæðafiskur og mexíkósk matargerð. Útkoman er alveg hreint upp á 10 enda réttur sem allir í fjölskyldunni elska. Meira »

LKL-morgunverður einkaþjálfarans

11.9. Hér kemur ekta LKL-morgunverður eða lágkolvetna-morgunverður úr smiðju Önnu Eiríks. Hann inniheldur bara egg, lárperu, spínat og tómata og bragðast dásamlega. Meira »

LKL taco að hætti Lindu Ben

30.8. Það er alltaf gaman að fylgjast með Lindu Ben í eldhúsinu því maturinn hennar hefur þá merkilegu tilhneigingu að vera í senn afskaplega girnilegur og ákaflega fallegur. Hér gefur að líta lágkolvetna-taco sem ætti að æra óstöðuga og gott betur. Klárlega réttur sem allir verða að prufa. Meira »

Svövukjúklingur með gómsætu grænmeti

19.6. Svava Gunnarsdóttir á Ljúfmeti og lekkerheit býður hér upp á afskaplega einfaldan en bragðgóðan rétt sem allir ættu að elska - enda getur ketó, LKL og allir hinir borðað hann samviskulaust. Meira »

LKL ofnbakaður þorskur í rjómasinnepssósu

30.4.2018 Þar sem senn fer að bresta á með sumri er ljóst að landinn er afar meðvitaður um kolvetnainntöku sína og lágkolvetnauppskriftir njóta mikilla vinsælda. Meira »

LKL Mínútusteik með kryddsmjöri og spínati

17.4.2018 Hér kemur uppskrift af mínútusteik sem sögð er ofureinföld og sérdeilis bragðgóð. Uppskriftin er lágkolvetna og tilheyrir LKL pakkanum á Einn, tveir og elda sem notið hefur mikilla vinsælda. Meira »

Fiskipanna lágkolvetnagoðsins

12.2.2018 Einkaþjálfarinn og lágkolvetnagoðið Gunnar Már Sigfússon mælir með þessar fiskipönnu en uppskriftina bjó hann til fyrir heilsupakka Einn, tveir og elda. Gunnar er ötull talsmaður lágkolvetna lífsstíls en hann hefur gefið út þó nokkrar bækur um efnið sem og ávinning þess að borða ekki viðbættan sykur. Meira »

Lágkolvetnakjúklingur í rjómaostasósu

9.2.2018 Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og talsmaður lágkolvetnalífstíls, er höfundurinn að þessari uppskrift. Gunnar stendur nú í ströngu við að kokka upp nýjar uppskriftir vikulega fyrir heiluspakkann hjá Einn, tveir og elda en spurn eftir hollum matarpökkum er mikil enda meistaramánuður farinn í gang. Meira »

LKL ofnbakaður lax með spínati, beikoni og parmesan

8.5.2018 Fiskur stendur ávallt fyrir sínu og hér gefur að líta uppskrift sem er einstaklega lystug. Hér höfum við bæði fisk og kjöt og má eiginelga segja að þessi uppskrift sé veisla fyrir bragðlaukana - svo fjölbreytt er palletttan. Meira »

LKL kjúklingur með avókadó og lime

24.4.2018 Lágkolvetnafæði nýtur mikilla vinsælda og skyldi engan undra. Hér gefur að líta eins gómsæta uppskrift að kjúklingi með avókadó, lime og tómatsalsa. Meira »

Keto-kjúklinga- og beikonréttur

22.2.2018 Keto-mataræði nýtur mikilla vinsælda sem stendur en Keto stendur fyrir lágkolvetna mataræði með mjög lágu kolvetnainnihaldi. Þessi réttur er einfaldur og góður en það mætti vel bæta við spergilkáli og breyta um sósu ef vill. Meira »