Pönnukökur

Bestu beikonpönnukökur í heimi

11:06 Við sem elskum pönnukökur og beikon getum ekki látið þetta kombó fram hjá okkur fara.  Meira »

Hollustupönnsur með eplum

27.1. Við sláum aldrei hendinni á móti nýbökuðum pönnukökum sem þessum. Stundum hellist löngunin yfir mann og það kemst ekkert annað að en að baka. Meira »

Pönnukökurnar sem Pétur getur ekki verið án

15.12. Þessar forkunnarfögru pönnukökur eru úr smiðju Tobbu Marínós og eru ein fjölmargra uppskrifta sem prýða Matreiðslubók Mikka sem kom út á dögunum. Meira »

Pönnukökur sem óhætt er að borða mikið af

7.10. Þú ert alltaf vinsæli aðilinn á heimilinu ef þú hendir í pönnukökur um helgar – það er bara staðreynd. Er þá ekki upplagt að útbúa slíkar sem eru ekki bara bragðgóðar heldur líka í hollari kantinum, þá hefur maður góða ástæðu til að láta ekki bara eina eða tvær duga. Meira »

Guðdómlegar morgunverðarpönnukökur með skinku- og ostafyllingu

22.9. Þetta er eitthvað sem allir verða að prófa. Pönnukökurnar eiga ættir að rekja til Svíþjóðar en Svíar eru eins og flestir vita afar hrifnir af slíku fæði. Það er Svava Gunnars á Ljúfmeti og lekkerheit sem á heiðurinn að þessari uppskrift og útfærslu. Meira »

Ógleymanlegar pönnukökur með óvæntu leynihráefni

4.8. Hvað er meira viðeigandi akkúrat núna en gómsætar amerískar pönnukökur sem eru með því sem við köllum „leynihráefni Lindu“, en það er vanilluskyrið frá Örnu sem er með stevíu. Meira »

„Nágrannarnir halda að ég sé galin“

24.4. Tobba Marinósdóttir, rithöfundur og matgæðingur, gefur í dag út sína sjöttu bók, Gleðilega fæðingu. Bókina skrifar hún með tveimur af fremstu læknum landsins, þeim Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni, gjörgæslu- og svæfingarlækni. Meira »

Einföldustu pönnukökur í heimi

16.7.2017 Stundum rekumst við á uppskriftir sem eru svo ótrúlegar að við hreinlega verðum að prófa þær. Heimildin er nokkuð traust þannig að það má svo sannarlega láta á þetta reyna en þetta er sagt bæði bragðgott og sérlega auðvelt. Meira »

„Pönnsuklám“ að hætti læknisins

10.7.2017 Lækninum í eldhúsinu, Ragnari Frey Ingvarssyni, er ýmislegt til lista lagt en þessi nýjasta uppskrift slær öllu við. Sjálfur kallar hann þetta „pönnsuklám“ sem okkur þykir í senn bráðfyndið og skemmtilega óviðeigandi en jafnframt vill hann meina að þetta sé einn magnaðasti þynnkubani sem sögur fara af. Meira »

Matartrend: pönnukökur!

6.5. Orðið í eldhúsinu er að marið avókadó á ristaðri brauðsneið sé á hraðri niðurleið hvað varðar vinsældir og vænn stafli af pönnukökum með hlynsýrópi sé málið. Meira »

Fitness-pönnukökurnar sem allir eru sjúkir í

22.2. Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði á síðasta bikarmóti í fitness en það sem þótti stórmerkilegt var að hún var einungis búin að æfa íþróttina í fimm mánuði sem er fáheyrður árangur. Meira »