Parmaskinka

Ómótstæðilegt salat með parmaskinku og melónu

8.11. Megum við kynna ferskasta meðlæti mánaðarins – hentar með öllum mat eða sem forréttur. Það gerist eitthvað stórkostlegt þegar melóna og parmaskinka mætast og bragðlaukarnir vakna úr dvala. Meira »

Meðlæti sem fær bragðlaukana til að syngja

29.8. Aspas er hið fullkomna meðlæti með kjöti og fiski og hefur komið skemmtilega á óvart síðustu misseri í alls kyns útgáfum. Þá erum við að tala um ferskan aspas, ekki beint upp úr dós. Meira »

Ostasamloka undir ítölskum áhrifum

25.8. Ostasamlokur geta verið misjafnar eins og þær eru margar en þessi er nokkrum stjörnum betri en venjuleg loka með skinku og osti. Meira »

Grillað naan-brauð með parmaskinku og öðrum yndisauka

23.8. Það er fátt sem jafnast á við grillað naan-brauð með gúrme parmaskinku og osti. Þetta er alveg upplagt þegar lítill tími gefst til að elda kvöldmat og er svo glettilega bragðgott. Meira »