Sítróna

Ferskasti áramótakokteillinn

29.12. Við erum farin að sanka að okkur uppskriftum að góðum áramótakokteilum – ekki seinna vænna. Þessi er sáraeinfaldur í framkvæmd og frískandi. Meira »

Búðu til þinn eigin heimilisilm

16.12. Það jafnast ekkert á við vel ilmandi heimili og það má auðveldlega kalla það fram án búðarkeyptra ilmspreyja.  Meira »

Svona gerir þú alvöruengiferskot

30.8. Það er svo miklu auðveldara en margir halda að útbúa engiferskot. Það er tilvalið að byrja alla morgna á einu svona og fara þannig með fulla orku inn í daginn. Meira »

Svona þrífur þú grillið

12.8. Hver elskar ekki góðan grillmat og hver elskar þó aðeins minna að þurfa þrífa grillið? Að þrífa grillið þarf samt ekki að vera neitt vandamál því það er svo sáraeinfalt í framkvæmd. Meira »

Grænt íste með engifer og hunangi

10.6. Þetta bragðgóða íste er afar auðvelt í undirbúningi og dásamlega frískandi með ferskri myntu, engifer, hunangi og sítrónu. Það er gott að eiga könnu af góðu ístei í ísskápnum til að svala sárasta þorstanum í sumarhitanum. Meira »