Sósur

Hin sívinsæla Madeirasósa

19.12. Klassísk frönsk sósa með kjötsoði, piparkornum og madeira víni. Samkvæmt hefðinni er hún yfirleitt notuð með nautakjöti eða kjúkling en að sjálfsögðu má nota hana með öllum mat. Meira »

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Langbestu sósurnar með jólasteikinni

19.12. Sósur skipta alveg hreint ótrúlega miklu máli þegar kemur að máltíðum - hvað þá hátíðarmáltíðum. Hér eru þær sósur sem hafa verið vinsælastar á Matarvefnum og við getum heilshugar mælt með. Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

12.12. Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Skotheld uppskrift að Chilimajó!

12.5. Það heitasta á borðum landsmanna þessi dægrin er chilimajó. Fyrir þá sem koma af fjöllum er um að ræða majónes sem búið er að bæta chili og alls kyns góðgæti saman við svo úr verður ein albesta sósa norðan Alpafjalla. Meira »

Bernaise-sósa souse-vide að hætti Sverris

12.3. Sverrir Bollason, verkfræðingur og matgæðingur, er frumlegur við matseldina. Líkt og sönnum verkfræðingi sæmir er hann duglegur að nýta tæki, tól og aðferðafræði til að fullkomna árangur sinn. Sverrir eldaði guðdómlegt lambaprime fyrir skemmstu en það var meðlætið sem skildi heimilisfólkið eftir í sæluvímu. Meira »

Himneskar hátíðarsósur

10.12.2017 Á aðventunni, yfir jól og áramót er kjörið að gera vel við sig í mat. Fátt er betra en eðalsteik með rjúkandi heitri sósu. Nú er tíminn til að leika sér í eldhúsinu og koma fjölskyldunni á óvart í desember! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira »

Lakkríssósa sem reddar matarboðinu

16.10.2017 Lakkríssósur eru ákaflega góðar og geta breytt einfaldri marenstertu eða aðkeyptum vanilluís í guðdómleg smartheit eins og hendi sé veifað. Og ekki er verra að það þarf bara tvö innihaldsefni! Meira »

Ekta uppstúfur

16.12.2016 Uppstúfur er ómissandi með hangikjötinu á jólunum. Hér kemur klassísk og góð uppskrift frá Dröfn Vilhjálmsdóttur matarbloggara á Eldhússögum. Meira »

Villt sveppasósa með púrtvínskeim – guðdómlega góð

30.12.2017 Þessi sósa var borin á borð með Wellington-nautakjöti á mínu heimili fyrir skemmstu. Sósan var klárlega stjarna kvöldsins og verður án efa gerð aftur með góðu lamba- eða nautakjöti. Meira »

Sósan sem sögð er eftirsóttasta sósa landsins

5.11.2017 Þessi girnilega og örlítið framandi sósa er með þeim vinsælli sem Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumaður og villibráðarkonungur, hefur mallað á lífsleiðinni. Meira »

Argentínsk kjötsósa sem fer vel með kroppinn

2.5.2017 Chimichurri er argentínsk sósa en uppistaðan er ferskt krydd, hvítlaukur og olía. Sósan þykir ákaflega góð með grilluðu nautakjöti en mörgum finnst hún henta með nánast hverju sem er. Chimichurri-sósan á veitingahúsinu Burró við Ingólfstorg þykir bera af. Við blikkuðum kokkinn sem deildi með okkur sinni útgáfu af þessari hollu og ljúffengu sósu. Meira »