Súkkulaðikaka

Svartagaldurs-súkkulaðikakan innihélt hráefni sem engan gat grunað

7.3. Svartagaldurs-súkkulaðikakan (e. Black Magic Chocolate Cake) er gríðarlega vinsæl kökuuppskrift sem má segja að hafi náð hvað mestum vinsældum um miðja síðustu öld. Hún er goðsögn meðal súkkulaðikaka sem er snargalið. Meira »

Súkkulaðidraumur með aukasúkkulaði

6.2. Megum við freista ykkar með draumkenndri súkkulaðikexköku – skreyttri með hnetum og kirsuberjum?   Meira »

Skúffukakan hennar Svövu

25.11. „Ég sit við eldhúsborðið með þriðja kaffibolla dagsins og er að fara í gegnum uppskriftir sem mig langar að prófa. Krakkarnir sofa alltaf fram yfir hádegi um helgar og mér þykir svo notalegt að læðast fram, kveikja á útvarpinu og byrja daginn rólega.“ Meira »

Súkkalaðikaka með blautri miðju

13.10. Góð súkkulaðikaka stendur ætíð fyrir sínu - ekki síst ef höfundur hennar er sjálf Eva Laufey. Þessi uppskrifti ætti því engan að svíkja. Meira »

Lúxus smáskúffa - eina ráðið gegn haustlægðinni

28.9. Í mígandi rigningu og andlegri lægð þýðir stundum ekkert annað en að baka alvöru súkkulaðiköku. Mér finnst súkkulaðikaka ekki vera súkkulaðikaka nema að í henni sé alvöru súkkulaði hvort sem er í kökunni eða kreminu, segir meistari Tobba Marínós um þessa afurð sína sem hún kýs að kalla lúxús smáskúffu - hvað sem það nú þýðir. Meira »

Súkkulaðibollakaka landsliðsþjálfarans

27.9. Einfaldleikinn er oft erfiðastur eins og hefur margsannað sig í hinni frábæru kokkaáskorun Fimm eða færri sem lesendur Matarvefsins og Morgunblaðsins hafa skemmt sér yfir undanfarna mánuði. Meira »

Vinsæl og veit af því

26.7. Sumar bombur eru þess eðlis að fólk hreinlega stendur á öndinni af hrifningu og finnur hjá sér knýjandi þörf til að deila dásemdinni með umheiminum. Þessi elska hefur ekki farið varhluta af fylgifiskum frægðarinnar enda hefur hún tröllriðið heimsbyggðinni undanfarin misseri og sér ekki fyrir endann á sigurför hennar. Meira »

Súkkulaðimuffins með besta kremi í heimi

7.7. Krem er eitthvað sem skiptir ótrúlega miklu máli. Sæmileg kaka getur orðið að sælgæti ef kremið er almennilegt og að sama skapi getur frábær kaka misheppnast algjörlega ef kremið er vont. Meira »

Súkkulaðikaka í steypujárnspönnu

22.6. Steypujárn hefur fyrir löngu sannað sig sem algjört snilldarfyrirbæri sem hægt er að nota í nánast allt tengt matargerð. Hér er Svava Gunnars á Ljúfmeti með uppskrift að súkkulaðiköku sem hún bakar í steypujárnspönnu. Meira »

Vegan súkkulaðikaka Niguellu

5.6. Drottning smjörs og rjóma, Nigella Lawson, hefur deilt sinni eftirlætis uppskrift af vegan-tertu. Það er snúið að finna góða uppskrift án dýra-afurða og erum við því kampakát hér á matarvefnum að finna ljúffenga vegan uppskrift sem engin önnur en Nigella hefur lagt blessun sína yfir. Meira »

Súkkulaðikaka sem breytir því hvernig þú hugsar

2.4. Öll tengum við súkkulaðiköku við súkkulaði og hveiti en hvað gerist þegar hefðbundnar hugmyndir okkar eru teknar og sprengdar í tætlur með tilþrifum? Meira »

Súkkuklaðikaka með sykurpúðakremi og hindberjasírópi

19.6.2017 Súkkulaðikökur eru eins misjafnar og þær eru margar og sumar eru hreinlega betri en aðrar. Lilja Katrín á blaka.is deildi þessari uppskrift sem hún segir að sé algjört „möst“ að prufa. Meira »

Holl og hugguleg súkkulaðiterta

4.10.2016 Júlía Magnúsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Lifðu til fulls, situr sjaldnast auðum höndum. Nýlega gaf hún út sína fyrstu uppskriftabók sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur. Hér deilir hún með okkur einni af sínum uppáhaldsuppskriftum úr bókinni. Meira »

Kakan sem enginn heldur vatni yfir

31.8. Þriggja laga súkkulaðikaka með saltkaramellu og poppi verður seint toppuð kræsing. Það er alveg á hreinu að þessi fær 5 stjörnur af fimm mögulegum – algjör draumur. Meira »

Brownies sem breyta lífinu

21.7. Sumar kökur eru þess eðlis að þær breyta lífinu til hins betra... að minnsta kosti um stundarsakir. Þessar kökur tilheyra þeim flokki enda kemur ekkert annað til greina þegar þú blandar saman brúnkum og sykurpúðum. Meira »

Kakan sem sögð er besta súkkulaðikaka í heimi

5.7. Til er súkkulaðikaka sem er orðin goðsagnakennd um víða veröld. Kakan er svo eftirsótt að fólk ferðast víðs vegar að úr heiminum til þess eins að fá að sökkva tönnunum í lungamjúka sneið af henni. Meira »

Súkkulaðikaka sem er bara fyrir fullorðna

12.6. Ef það er til eitthvað betra en glas af góðu rauðvíni þá er það sneið af rauðvíns-súkkulaðiköku. Þessi kaka er bara fyrir fullorðna, en af henni er afgerandi rauðvínsbragð en rauðvín fer afar vel með súkkulaði svo úr verður fyrirtaks blanda. Rauðvíns-glassúrinn setur svo punktinn yfir i-ið. Meira »

Himnesk súkkulaðikaka með Beileys-ganache

6.5. Ef það er eitthvað sem þjóðarsálin þarfnast þessa stundina þá er það ljúffeng kaka. Þessi súkkulaðidásemd með Baileys ganache er þess eðlis að hjartað tekur aukakipp af gleði og tilveran verður töluvert bjartari. Meira »

Syndsamlega góð súkkulaðikaka

17.7.2017 Súkkulaðikökur eru misgóðar eins og gefur að skilja en endrum og eins ratar í fang okkar uppskrift sem þykir betri en flestar. Þessi er einmitt þannig og það sem okkur finnst svo sérlega lekkert við hana er að hún er bökuð í hringformi og skreytt með flórsykri. Meira »