Salsa

„Rifinn kjúklingur“ er eitthvað sem þú verður að prófa

22.5. Þú hefur eflaust smakkað rifið svínakjöt eða „pulled pork“ oftar en einu sinni – en hefur þú smakkað rifinn kjúkling?   Meira »

Munúðarfullur mangó-kjúklingur

8.5. Marineraður kjúklingur með steinselju-lime-mangó-salsa er eitthvað sem þú vilt ekki missa af. Einföld en skotheld uppskrift sem kveikir í bragðlaukunum. Meira »

Það er mexíkóskt í matinn

13.2. Þessi réttur er svo fjölskylduvænn að það er bókstaflega slegist um síðasta bitann. Svo er hann mexíkóskur í þokkabót og það vitum við sem eitthvað vitum að það slær alltaf í gegn. Meira »

Snarhollur súperkjúklingur með avókadó

9.1. Kjúklingabringur eru eitt það besta sem borið er á borð, því þær má útfæra á ótal vegu – og hér er einmitt ein útfærslan sem þykir afskaplega vel heppnuð. Snarholl og bragðgóð! Meira »

Nachos-réttur sem þú munt elska

5.8.2018 Eftir að hafa smakkað þetta nachos verður ekki aftur snúið. Þeir sem hafa ratað inn á veitingastaðinn Chili´s í Bandaríkjunum munu elska þennan rétt. Ein leið til að gera vel við sig og sína er að leyfa sér þetta og njóta án samviskubits. Meira »