Sykurlaus

Holl og hugguleg súkkulaðiterta

4.10.2016 Júlía Magnúsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Lifðu til fulls, situr sjaldnast auðum höndum. Nýlega gaf hún út sína fyrstu uppskriftabók sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur. Hér deilir hún með okkur einni af sínum uppáhaldsuppskriftum úr bókinni. Meira »