Veislumatur

Kjúklingarétturinn sem slær alltaf í gegn

14.12. Góðir kjúklingaréttir eru gulli betri og þessi réttur er sérlega vinsæll og ómissandi í allar veislur og afmæli. Hann kemur úr smiðju tengdamóður Berglindar Hreiðars á Gotteri & gersemum og segir Berglind að hann slái alltaf í gegn. Meira »

Ómótstæðilegur brauðréttur með osti og parmaskinku

10.11. Hver elskar ekki brauðrétt sem er löðrandi í osti og skreyttur með parmaskinku?  Meira »

Eðlubrauðréttur sem tryllir gestina

9.11. Hvað gerist þegar hin stórkostlega eðla ákveður að fara í partí með hinum klassíska íslenska brauðrétt? Útkoman er hreint stórkostleg og það má fastlega búast við því að þessi brauðréttur - sem kallast nú formlega Eðla í rúllubrauði - muni slá í gegn enda foreldrar hans kjölfestan í íslenskri matarmenningu. Meira »

Brauðrétturinn sem þjóðin elskar

17.3. Brauðréttir eru mikil og merkileg trúarbrögð. Engin veisla er fullkomin án þeirra og helst má engu breyta ellegar getur veislan verið argasta klúður. Meira »