Verslað

Svartar syndir í eldhúsið

30.1. Við kíktum í búðarrölt á netinu og fundum til nokkrar svartar syndir sem myndu sóma sér vel í eldhúsinu.   Meira »

Geggjuðustu glösin til að skála með

29.12. Hvort sem þú ætlar að fara alla leið í kokteilagerð eða skála í óafengan safa á síðasta kvöldi ársins, þá muntu vilja gera það með stæl. Meira »

Bestu jólagjafirnar fyrir eldhúsið

17.12. Við þekkjum öll einhvern sem elskar góðar græjur í eldhúsið og það er ekkert skemmtilegra en að gefa því fólki góðar gjafir. Meira »

Hér finnur þú flottustu svuntur landsins

15.12. Við fórum í búðarrölt á Netinu og fundum flottustu svuntur landsins sem gætu mögulega komið í veg fyrir stórslys í eldhúsinu. Því þegar sparifötin eru komin á, þá má ekkert sullast á dressið. Meira »

Sjóðheitar jólagjafir sem kosta undir 5.000 krónum

12.12. Það er gaman að gefa! Góðar gjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin til að slá í gegn. Við tókum saman nokkra hluti sem munu pottþétt vekja lukku og eru allir á viðráðanlegu verði. Meira »

Leitin að flottustu karöflunni fyrir jólaölið

11.12. Blandan mín og þín – malt og appelsín! Einn mikilvægasti drykkur Íslendinga í desember þarf líka að fá sitt pláss á hátíðarborðinu, og þá meinum við ekki beint úr dós. Meira »

Flottustu viskustykkin hér á landi

2.11. Við tókum léttan hring á veraldarvefnum og fundum nokkur falleg viskustykki – því þau eru ekki síður mikilvæg við eldhússtörfin. Meira »