Vilhjálmur: Þetta er eins og Space Jam

Í Vellinum á Símanum Sport á sunnudag var rætt um óvænt jafntefli botnliðs Southampton og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um liðna helgi.