Vardy kvaddi með marki (myndskeið)

Jamie Vardy skoraði sitt 200. mark í 500. leik sínum í öllum keppnum fyrir Leicester City þegar liðið vann Ipswich Town 2:0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.