Skelfileg mistök markvarðarins (myndskeið)

Alphonse Areola, markvörður West Ham United, gaf Morgan Gibbs-White, miðjumanni Nottingham Forest, mark á silfurfati í 2:1-sigri Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.