Kvöddu Goodison Park með sigri (myndskeið)

Iliman Ndiaye skoraði bæði mörk Everton þegar liðið vann botnlið Southampton 2:0 í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær.