Hörður: Einn af frægari völlum Englands

Í Vellinum á Símanum Sport í gær var rætt um síðasta heimaleik karlaliðs Everton á Goodison Park, sem lauk með 2:0-sigri á botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.