Glæsimark Szoboszlai dugði ekki (myndskeið)

Dominik Szoboszlai skoraði glæsilegt mark fyrir Liverpool er liðið mátti þola 3:2-tap á útivelli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.