Bakfallsspyrna í slá og inn (myndskeið)

Ilkay Gundogan skoraði fallegt mark fyrir Manchester City er liðið tryggði sér þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Fulham, 2:0, á útivelli.