Rautt spjald og karatemark hjá Salah (myndskeið)

Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistarar Crystal Palace skildu jafnir, 1:1, á Anfield í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.