Myndskeið: Sandra þarf ekki að skora tíu mörk

ÍBV fer nokkuð vel af stað í úrvalsdeild kvenna í handbolta en liðið er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Eyjakonur unnu sex marka sigur á Stjörnunni, 30:24, í 3. umferðinni á sunnudag.