Sóknarbörn í vanda

Þær Arndís og Hulda hafa unnið saman um árabil og …
Þær Arndís og Hulda hafa unnið saman um árabil og hlotið verðlaun fyrir bækur sínar. Ljósmynd/Aðsend

Lífið á að vera skemmtilegt, eins og þar stendur, og spennusagan Morð og messufall eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur kitlar oft hláturtaugarnar en minnir jafnframt á að öllu gamni fylgir nokkur alvara.

Kósíkrimminn snýst um lífið í kirkjunni í Grafarvogi og málefni sem henni tengjast. Mál málanna eins og náttúruhamfarir, heimilisaðstæður, barnauppeldi, ábyrgð, glæpi, opinbera kerfið, meðvirkni, þunglyndi, áfengisdrykkju og fleira ber á góma með írónísku ívafi, þar sem sumar persónur virka ljóslifandi í daglegu lífi. Að ekki sé talað um afgreiðslu mála hjá hinu opinbera.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: