Fjölskyldusagan er þyrnum stráð

Satu Rämö - „Sagan er spennandi,“ segir rýnir um Rósu …
Satu Rämö - „Sagan er spennandi,“ segir rýnir um Rósu og Björk. Ljósmynd/Björgvin Hilmarsson

Glæpasagan Rósa og Björk eftir finnska rithöfundinn Satu Rämö er framhald af Hildi, sem kom út á íslensku í fyrra. Sem fyrr er helsta sögusviðið Ísafjarðarbær og nágrenni með Hildi rannsóknarlögreglumann í aðalhlutverki. Óleyst mál er til lykta leitt og önnur eru rannsökuð en ekki eru öll kurl komin til grafar og margt býr í þokunni.

Í Hildi var sagt frá sporlausu hvarfi Rósu og Bjarkar, yngri systra Hildar, 1994 og í nýju bókinni er haldið áfram þar sem frá var horfið um 26 árum síðar. Fjölskyldusagan er þyrnum stráð en jafnt og þétt skýrist málið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: