Til helvítis og aftur til baka

Höfundurinn Kári Valtýsson.
Höfundurinn Kári Valtýsson. Morgunblaðið/Eggert

Illska manna er yrkisefni Kára Valtýssonar í glæpasögunni Hyldýpi. Hann gerir sér sérstaklega mat úr ástandinu í Darfúr-héraði í Súdan í Afríku og stöðunni á Íslandi og hvað geti gerst án forvarna hérlendis, blandar saman raunveruleika og skáldskap og farnast það vel að mörgu leyti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: