Ólafur Jóhann, Yrsa og Ragnar með nýjar bækur

Eva Björg, Ólafur Jóhann, Yrsa, Katrín og Ragnar gefa öll …
Eva Björg, Ólafur Jóhann, Yrsa, Katrín og Ragnar gefa öll út nýjar bækur fyrir jólin. Samsett mynd

Bjartur & Veröld og Fagurskinna gefa út á sjötta tug titla árið 2025. Að venju skipa skáldverk veglegan sess á útgáfulistanum.

Ólafur Jóhann Ólafsson sendir frá sér nýja skáldsögu sem nefnist Kvöldsónatan. „Eftir glæsilegan tónlistarferil ytra snýr Stefán loks aftur heim til Íslands í ferð sem neyðir hann til að horfast í augu við sjálfan sig og líf sitt, mistök sín og það sem hann hefur gert sjálfum sér og öðrum,“ segir um hana.

Vinsælir glæpasagnahöfundar

Ný glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur er væntanleg um miðjan nóvember en efni hennar og titill eru ekki gefin upp að svo stöddu, nema hvað bókin er sjálfstæð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: