Ríkulegt úrval fyrir krakka

Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir bæta við tveimur …
Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir bæta við tveimur bókum við Sokkalabbaseríuna.

Bókabeitan stendur að venju fyrir veigamikilli bókaútgáfu fyrir börn og ungmenni auk þýðinga á vinsælum bókum en fyrst má þó nefna tvær skáldsögur ætlaðar fullorðum sem koma út í haust.

Ægir Þór sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu, Grár köttur, vetrarkvöld, en hann hefur áður sent frá sér ljóðbækur. Sagan er sögð samanstanda af mörgum smáum myndum og persónum sem allar tengjast á einhvern hátt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: