Tönn fyrir tönn og auga fyrir auga

Lokar augum blám eftir Margréti S. Hökulsdóttur er sannkallaður Vestfjarðakrimmi …
Lokar augum blám eftir Margréti S. Hökulsdóttur er sannkallaður Vestfjarðakrimmi að mati rýnis. Ljósmynd/Hulda Margrét Óladóttir

Glæpasagan Lokar augum blám eftir Margréti S. Höskuldsdóttur gerist í sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ, einkum í Dýrafirði og Önundarfirði. Fiskeldi í fyrrnefnda firðinum dregur dilk á eftir sér og gamlar syndir á svæðinu koma upp á yfirborðið.

Mörgum reynist erfitt að fóta sig í tilverunni. Pálma er lýst sem óhefluðum mótmælanda á skilorði og Brynjar er rúðustrikaður. Þegar þeir hverfa verður fjandinn laus. Þá þurfa Vestfirðingar að fá aðstoð að sunnan. Eru reyndar með lögreglumanninn Berg þaðan um stundarsakir og honum þykir ekki verra að fá að starfa með Rögnu á ný.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Loka