Blóð, vessar og hræðileg ógæfa

Bring Her Back er ógnvekjandi og blóðug. Hér sjást Jonah …
Bring Her Back er ógnvekjandi og blóðug. Hér sjást Jonah Wren Phillips og Sally Hawkins í einu atriða.

Bandaríska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið A24 á heiðurinn af mörgum bestu hrollvekjum síðustu ára og má af nokkrum nefna Hereditary (2018), Midsommar (2019) og Heretic (2024), allar mjög svo hrollvekjandi. Tveir ungir og efnilegir leikstjórar í hrollvekjudeild A24, tvíburabræðurnir Danny og Michael Philippou, voru kynntir til sögunnar með sinni fyrstu kvikmynd, hrollvekjunni Talk To Me (2022) og þeir eru við sama heygarðshornið í annarri kvikmynd sinni, Bring Her Back, sem er frá þessu ári.

Bring Her Back er nokkru síðri en Talk To Me, þótt ekki vanti í hana hrylling, blóðsúthellingar og óvæntar og óþægilegar uppákomur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: