Enginn er síðri öðru sinni

Leikarinn Bob Odenkirk er prýðilegur í hinni heldur slöku kvikmynd …
Leikarinn Bob Odenkirk er prýðilegur í hinni heldur slöku kvikmynd Nobody 2. Hér sést hann ráða niðurlögum illmenna.

Hasarmyndin Nobody, frá árinu 2021, var óvæntur glaðingur á sínum tíma og þá ekki síst vegna mjög svo óvænts vals á leikara í aðalhlutverkið, Bob Odenkirk, en sá var þá þekktastur fyrir gamanleik og þá sérstaklega í þáttunum Better Call Saul og Breaking Bad þar sem hann lék sama tungulipra lögmanninn Saul Goodman og fór á miklum kostum.

Að fá Odenkirk í hlutverk hins miskunnarlausa leigumorðingja Hutch Mansell í Nobody vakti eðlilega mikla athygli því leikarinn var fyrst og fremst þekktur fyrir gamanleik og alls ekkert hörkutól að sjá. „Hver er ég? Ég er enginn,“ sagði Odenkirk eftirminnilega í einu atriða Nobody og þaðan dregur myndin nafn sitt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: