Býður Snorra Mássyni á sýninguna

Gréta Kristín veltir því upp hvort tjáningarfrelsið gangi ekki í …
Gréta Kristín veltir því upp hvort tjáningarfrelsið gangi ekki í báðar áttir. Samsett mynd

„Ég vona að fólkið sem er ósammála okkur komi og mig langar formlega hér í þessu viðtali að bjóða Snorra Mássyni á þessa sýningu. Ég held nefnilega að við Snorri séum sammála um miklu fleiri hluti en við erum ósammála um,“ segir Gréta Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri Skammarþríhyrningsins, í viðtali sem birtist á menningarsíðum Morgunblaðsins í dag.

Verkið verður frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld klukkan 20.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina