Ást, þjást, brást – búið!

Björn Stefánsson, Mikael Kaaber og Haraldur Ari Stefánsson búa yfir …
Björn Stefánsson, Mikael Kaaber og Haraldur Ari Stefánsson búa yfir miklum sviðssjarma sem nýtist vel í hlutverkum þeirra í Moulin Rouge! Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir

Hvers virði er ást í heimi þar sem allt er falt? Hefur aðeins vel stætt fólk efni á að fylgja hjartanu í ástarmálum? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem ósjálfrátt koma upp í hugann þegar horft er á söngleikinn Moulin Rouge! sem Borgarleikhúsið frumsýndi seint í síðasta mánuði. Þar var boðið upp á sannkallaða veislu fyrir augu og eyru undir styrkri stjórn Brynhildar Guðjónsdóttur sem sýnir enn og sannar hversu frábær leikstjóri hún er.

Brynhildur Guðjónsdóttir sýnir, að mati rýnis, enn og sannar hversu …
Brynhildur Guðjónsdóttir sýnir, að mati rýnis, enn og sannar hversu frábær leikstjóri hún er. mbl.is/Kristinn Magnússon
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: