„Ég varð alveg gagntekin af þessu“

Verk Steinu eru bæði framsækin og vekja spurningar m.a. um …
Verk Steinu eru bæði framsækin og vekja spurningar m.a. um hvað við eftirlátum tækni og vélum. mbl.is/Eyþór

„Þetta er mjög merkileg tilfinning. Ég hef þó alltaf vitað það, alveg frá upphafi ferils, að einhvern tímann yrði gerð stór sýning. Þetta er svo mikið lífshlaup hjá mér og þetta er langstærsta sýning sem ég hef komið að,“ segir Steina (fædd Steinunn Briem Bjarnadóttir en einnig þekkt sem Steina Vasulka) en nú stendur yfir umfangsmikil sýning á verkum hennar í tveimur stærstu listasöfnum Íslands, Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur, undir yfirskriftinni Steina: Tímaflakk og stendur til 11. janúar í báðum söfnum. Sýningin var upphaflega sett saman af MIT List Visual Art Center og listasafni í Buffalo AKG Art Museum en Pari Stave og Markús Þór Andrésson eru sýningarstjórar sýningarinnar hér á landi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: