„Þetta er minn draumastaður“

„Fyrir mér er öll platan græn,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson …
„Fyrir mér er öll platan græn,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari um plötuna Opus 109. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Fyrir mér er öll platan græn,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari um plötuna Opus 109 sem væntanleg er hjá Deutsche Grammophon 21. nóvember. Blaðamaður menningardeildar Morgunblaðsins heimsótti Víking á vinnustofu hans þar sem hann hyggst koma sér upp hljóðveri og ræddi við hann um plötuna og hljóðverið ásamt því að fá tóndæmi af væntanlegri plötu.

Viðtalið ásamt með tóndæmunum má sjá og heyra í Dagmálaþætti sem farið er í loftið á mbl.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: