Hötuð af þeim sem þóttust vera með góðan smekk

Michael McDonald er einn þekktasti snekkjurokkarinn og að mati rýnis …
Michael McDonald er einn þekktasti snekkjurokkarinn og að mati rýnis mikil uppáhaldsdúllubangsi. Ljósmynd/Stilla úr heimildamyndinni Yacht Rock: A Dockumentary.

Fréttaskýring vikunnar á tildrög í stórgóðri heimildarmynd sem út kom fyrir stuttu, Yacht Rock: A Dockumentary, þar sem fyrirbærið snekkjurokk er greint á fagmannlegan sem fumlausan hátt.

Stefnan, ef svo mætti kalla, reið röftum á árabilinu c.a. 1977-1983 og voru þekktustu nöfnin Doobie Brothers, Michael McDonald, Toto, Christopher Cross og Kenny Loggins. Dagskipunin var melódískt, ofurþægilegt popprokk með silkimjúku yfirbragði sem var hljóðversunnið upp í topp.

Tónlistin eðlilega hötuð á þeim tíma af þeim sem þóttust vera með góðan smekk, tónlistin væri ofunnin, yfirborðskennd og líflaus. En síðan þá hefur fyrirbærið kúvenst.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: