Myndir: 30 ára afmæli Rokklands í Hofi

Rokkland fagnaði 30 ára afmæli sínu í Hofi.
Rokkland fagnaði 30 ára afmæli sínu í Hofi. Samsett mynd

Rokkland á Rás 2 fagnar 30 ára afmæli sínu í ár og af því tilefni var haldin afmælishátíð í Hofi á Akureyri á laugardaginn þar sem Rokkland var sett á svið í samstarfi við SinfoniuNord.

Ólafur Páll Gunnarsson, forseti Rokklands.
Ólafur Páll Gunnarsson, forseti Rokklands. Ljósmynd/Bardi Westin
mbl.is