Minningabók

Minningabókin er fallega innbundin bók sem inniheldur allar minningargreinar sem birst hafa um viðkomandi í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is. ATH: Hægt er að kaupa minningabækur með greinum sem birst hafa frá árinu 2000 til dagsins í dag.

Framsetning efnis í minningabókunum er með sama hætti og það birtist í Morgunblaðinu. Fyrsta æviágripið sem birtist er notað.

Hver bók kostar 13.000 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1.000 kr. Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Þú hefur valið að kaupa minningabók um Eyþór Jónsson:

Eyþór Jónsson fæddist í Reykjavík 15. maí 1927. Hann lést á bráðadeild LSH í Fossvogi 9. janúar 2021. Foreldrar Eyþórs voru hjónin Kristín Vigfúsdóttir húsmóðir, f. 27.2. 1891 í Vatnsdalshólum, Austur-Húnavatnssýslu, d. 24.7. 1946, og Jón Pétur Eyþórsson veðurfræðingur, f. 27.1. 1895 á Þingeyrum

Kaupa minningabókina

Sýnishorn

Hér geturðu séð hvernig dæmi um minningabók. Smelltu á síðurnar hér að neðan til að skoða nánar.