[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Miðvikudagur, 24. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 24.4 | 23:50

Mistök hjá Onana og þrumufleygur Portúgalans

Bruno Fernandes skoraði tvívegis fyrir Manchester United er liðið lagði Sheffield United að velli á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, 4:2. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 23:10

Everton eyðilagði titilvonir Liverpool (myndskeið)

Liverpool á lítinn möguleika á að verða enskur meistari í fótbolta eftir tap á útivelli gegn grönnunum í Everton í kvöld, 0:2. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 21:01

Liverpool stimplar sig úr titilbaráttunni

Jarrad Branthwaite fagnar marki sínu í kvöld

Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í Liverpool borg í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Everton hafði betur 2:0. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 21:00

Endurkomusigur United í sex marka leik

Bruno Fernandes fagnar öðru marki sínu og þriðja marki United.

Manchester United lenti í vandræðum gegn botnliði Sheffield United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Old Trafford í Manchester í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 15:58

Markahrókurinn ekki með

Erling Haaland.

Norski knattspyrnumaðurinn Erling Haaland, sóknarmaður Manchester City, getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld vegna meiðsla. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 15:15

Úlfarnir vísa orðrómi um meinta nauðgun á bug

Úr leik á Molineux-leikvangi Wolverhampton Wanderers.

Enska knattspyrnufélagið Wolverhampton Wanderers hefur fundið sig tilknúið að vísa orðrómi um að tveir leikmenn úrvalsdeildarfélags sem voru handteknir grunaðir um nauðgun séu leikmenn Úlfanna. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 13:08

Fyrsta tilboði Liverpool hafnað

Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord.

Hollenska knattspyrnufélagið Feyenoord hefur hafnað fyrsta tilboði enska félagsins Liverpool í hollenska knattspyrnustjórann Arne Slot. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 12:17

Vorum svo linir

Mauricio Pochettino horfir á Ben White, sem skoraði...

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var afar vonsvikinn með frammistöðu sinna manna þegar liðið steinlá gegn nágrönnum sínum í Arsenal, 5:0, í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 24.4 | 10:53

Liverpool hefur viðræður

Arne Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku...

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur hafið viðræður við hollenska félagið Feyenoord vegna knattspyrnustjórans Arne Slot. Meira



dhandler