[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Sunnudagur, 14. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 14.4 | 22:24

„Við getum ekki stjórnað City“

Mikel Arteta eftir leik Arsenal og Aston Villa í dag.

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, skoraði á leikmenn liðsins að bregðast á réttan hátt við tapinu gegn Aston Villa í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 19:11

Arteta fær falleinkunn (myndskeið)

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins, gaf þjálfara Arsenal falleinkunn fyrir frammistöðu Arsenal í síðari hálfleik gegn Aston Villa í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 18:45

Arsenal féll á prófinu

Arsenal tapaði 2:0 þegar Aston Villa kom í heimsókn á Emirates-völlinn í Lundúnum í dag. Manchester City hefur tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar eftir helgina. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 17:28

Arsenal tapaði á heimavelli

Leon Bailey fagnar marki sínu.

Aston Villa vann verðskuldaðan útisigur á Arsenal í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 16:16

Klopp „spiluðum illa í fyrri hálfleik“

Jürgen Klopp klappar fyrir stuðningsmönnum eftir tap Liverpool í dag

Jürgen Klopp var óánægður með frammistöðu Liverpool gegn Crystal Palace í dag. Hann segir slakan fyrri hálfleik hafa orðið þeim að falli. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 16:06

Pereira afgreiddi West Ham (Myndband)

Andreas Pereira skoraði bæði mörk Fulham í Lundúnarslag gegn West Ham. Mörkin eru í spilaranum. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 16:02

Liverpool tapaði á Anfield (Myndband)

Liverpool varð fyrir áfalli í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þegar Crystal Palace hirti stigin 3 á Anfield. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 15:21

Pereira sá um West Ham

Andreas Pereira (til vinstri) skoraði bæði mörk Fulham

Andreas Pereira skoraði bæði mörk Fulham í 2:0 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham hefði getað farið upp fyrir Manchester United með sigri. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 15:05

Liverpool tapaði aftur á Anfield

Eberechi Eze fagnar fyrsta marki leiksins.

Liverpool tapaði sínum öðrum heimaleik á þremur dögum er liðið mátti þola 0:1-tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 12:33

Lykilleikmaður Liverpool kominn aftur í byrjunarliðið

Alisson Becker.

Enski markmaðurinn Alisson Becker er kominn aftur í byrjunarlið Liverpool en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar. Meira

Íþróttir | mbl | 14.4 | 10:26

Ten Hag gekk út af blaðamannafundi

Erik ten Hag í leiknum gegn Bournemouth.

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gekk út af blaðamannafundi eftir 2:2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira



dhandler