[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]
 

Spurt er

STAÐA - ÚRSLIT

Stuðningsmenn

Tenglar

Sunnudagur, 19. september 2021

Íþróttir | mbl | 19.9 | 23:40

Eiður: Skrítið að vera hissa á að Arsenal vinni tvo í röð

Í Vellinum á Símanum Sport var rætt um góða frammistöðu Arsenal í 1:0 útisigri liðsins gegn Burnley í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 23:08

Friedel: Ég er orðinn fimmtugur og búinn að gleyma þessu

Brad Friedel, fyrrverandi markvörður Tottenham, Liverpool, Blackburn og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, var sérstakur gestur í Vellinum á Símanum Sport í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 18:59

Chelsea í stuði í grannaslagnum (myndskeið)

Thiago Silva, N‘Golo Kanté og Antonio Rüdiger skoruðu allir fyrir Chelsea er liðið vann sannfærandi 3:0-útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 17:25

Mörkin: De Gea og Lingard hetjur í dramatískum leik

Jesse Lingard skoraði sigurmark Manchester United gegn sínum gömlu félögum í West Ham og David de Gea varði vítaspyrnu í blálokin í dramatískum 3:2-sigri í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 17:21

Chelsea sannfærandi í grannaslagnum

Hnugginn Sergio Reguilon er Kai Havertz faðmar...

Chelsea er komið upp að hlið Liverpool og Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sannfærandi 3:0-sigur á nágrönnum sínum í Tottenham á útivelli í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 14:56

United sigur eftir ótrúlegar lokamínútur

David de Gea er hér að fara verja vítaspyrnuna örlagaríku.

Manchester United vann 2:1-sigur á West Ham á útivelli í hádramatík í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jesse Lingard og David de Gea reyndust hetjur United á ótrúlegum lokamínútum. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 12:48

Megum búast við hörkuleik (myndskeið)

Nágrannaliðin Totten­ham og Chel­sea eig­ast við í ensku úr­vals­deild­inni í knattspyrnu klukk­an 15:30 í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 11:15

Solskjær veit hvað hann þarf að gera

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann verði að vinna titla hjá félaginu nú þegar liðið hefur fengið til liðs við sig leikmenn í hæsta gæðaflokki. Meira

Íþróttir | AFP | 19.9 | 10:09

Einn mesti markaskorari fyrr og síðar látinn

Jimmy Greaves gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu 1966.

Tottenham-goðsögnin Jimmy Greaves er látinn 81 árs að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 9:00

Bar saman Lukaku og Kane (myndskeið)

Tottenham og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 15:30. Meira

Íþróttir | mbl | 19.9 | 8:00

Segir stjóra Tottenham varnarsinnaðan (myndskeið)

Tim Sherwood, fyrrverandi fyrirliði og knattspyrnustjóri Tottenham, segir Nuno Espirito Santo, núverandi stjóra liðsins, vera varnarsinnaðan. Meiradhandler