[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Þriðjudagur, 16. apríl 2024

Íþróttir | mbl | 16.4 | 15:06

Þrumufleygur Kovacic á topplistanum (myndskeið)

Mateo Kovacic, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City, skoraði eitt af mörkum 33. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 14:45

Markvörðurinn í aðalhlutverki á Anfield (myndskeið)

Það var nóg að gera hjá Dean Henderson, markverði Crystal Palace, þegar liðið heimsótti Liverpool í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Anfield á sunnudaginn. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 14:05

„Ég elska þetta ferðalag sem við erum á“

„Þetta hefur verið erfitt en síðasti landsleikjagluggi kom á mjög góðum tíma fyrir okkur,“ sagði Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, í samtali við Símann Sport í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 12:30

Ekki með Liverpool í þrjár vikur

Conor Bradley fær aðhlynningu á vellinum í leiknum við Crystal Palace.

Conor Bradley, hægri bakvörður Liverpool, fór meiddur af velli þegar liðið tapaði fyrir Crystal Palace á sunnudaginn og hann mun missa af næstu leikjum liðsins. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 11:30

Sættir sig ekki við framkomu leikmannanna

Cole Palmer býr sig undir að taka vítaspyrnuna á meðan...

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar óhress með framkomu leikmanna sinna sem rifust um hver ætti að taka vítaspyrnu í leik liðsins við Everton í gærkvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 9:27

Mikil mistök hjá Guardiola

Cole Palmer með boltann að loknum leik Chelsea og Everton í gærkvöld.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hlýtur að líta í eigin barm og segja við sjálfan sig að nú hafi hann gert stór mistök. Meira

Íþróttir | mbl | 16.4 | 8:00

Takefusa á leið til Liverpool?

Takefusa Kubo hefur gert það gott með Real Sociedad.

Liverpool hefur augastað á japanska knattspyrnumanninum Takefusa Kubo sem hefur gert það gott með Real Sociedad á Spáni. Meira



dhandler