Mynd úr Gagnasafni (grein 1146554

Kvikmyndir | 21.5.2007

Zodiac / Stjörnumerkjamorðinginn 4 stjörnur

"... Hér er ekkert til sparað svo að útlit og umgjörð verði eins og best verður á kosið, og leikarar eru allir með ágætum, en það sem stendur eftir í óhugnanlegri frásögninni er hversu vandvirknislega hún nálgast það sem næstum aldrei er fjallað um í myndum af þessu tagi: vonbrigði, merkingarþrot og langvinn sálfræðileg áhrif glæpa."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar