Kvikmyndir | 11.10.2004

Enduruppbygging (Reconstruction) 4 stjörnur

"... Enduruppbygging er frábærlega vel heppnuð kvikmynd, sem tekst að vega salt á milli sterkrar og yfirmáta áferðarfagurrar stílrænnar áherslu og listrænna áhrifa sem sitja eftir löngu eftir að myndinni lýkur."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar