Mynd úr Gagnasafni (grein 1099520

Kvikmyndir | 26.8.2006

Takk fyrir að reykja (Thank You for Smoking) 4 stjörnur

"... Hver snillingurinn af öðrum kemur við sögu; Macy, Elliott, Lowe, Simmons, Duvall, hinn ungi og flinki Bright ( Running Scared, X-Men: The Last Stand ), en rjóminn af þessum glimrandi skapgerðarleikurum eru þau Bello og Koechner, vinir og félagar söguhetjunnar, enda í sama bransa: Hún talsmaður áfengisframleiðanda, hann verjandi almenningseignar sjálfvirkra skotvopna. Dálítið grátt, en gaman."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar