Mynd úr Gagnasafni (grein 1105275

Kvikmyndir | 27.9.2006

Hverfispartí Dave Chapelle (Dave Chappelle's Block Party) 3 stjörnur

"... Michel Gondry fangar stemminguna á tónleikunum í þessari áhugaverðu heimildarmynd sem fjallar um hið óvænta og um þá gamansemi, hugmyndaríki og samstöðu sem listin kallar fram í fólki."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar