Mynd úr Gagnasafni (grein 1106819

Kvikmyndir | 5.10.2006

Talladega-nætur: Ballaðan um Ricky Bobby (Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby) 4 stjörnur

"... Ólíkt mörgum öðrum gamanmyndum sem ganga út á vitleysingsgang og ýkjur, er Talladega-nætur fagmannlega gerð, en kappakstursatriðin myndu sóma sér vel í hvaða íþrótta- eða hasarstórmynd sem er."

Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)

Fleiri kvikmyndadómar