Gurn Bergmann - haus
9. desember 2019

Arfurinn fr formrum okkar

g hef nloki lestri mjg merkilegri bk eftir Bjarna Hararson bkatgefanda og eiganda Bkakaffisins Selfossi. etta er fyrsta skldsaga hans og heitir SVO SKAL DANSA. Hann byggir bkina a hluta viskeii formra sinna, en ar sem litlar heimildir eru til um ftkar konur runum 1856-1952, notar hann a litla sem til er sem grunn a skldsgu sinni.

etta er bk sem g hvet allar konur til a lesa, v henni m lesa sgu formra okkar, tt forfeurnir komi auvita lka vi sgu. Sgusvii bkarinnar er a miklu leyti Austfjrum, en aan var muramma mn ttu. Lestur bkarinnar hefur hjlpa mr a skilja enn betur miklu ftkt sem flk bj vi hr landi essum tma og hversu hr lfsbarttan var.

Bjarni fjallar listilega vel um vanviringu og a harri sem ftkt flk var beitt essum tma og miklu skmm sem ftktinni fylgdi.

Amma_Afi_brn

HR LFSBARTTA OG MIKIL FLL

Bk Bjarna hefur enn n vaki mig til umhugsunar um langmmu mna, hana Sveinhildi Hildibrandsdttur. Hn eignaist stlkubarn me Brandi Jnssyni langafa mnum ri 1897, tt au hafi ekki gift sig fyrr en jn ri 1898. etta fyrsta barn eirra, rmanna Valgerur, deyr svo eins rs afmlisdegi snum, ann 21. september ri 1898.

Rmum mnui sar ea ann 22. oktber ri 1898 fist Gurn Sigrur amma mn. Vntanlega hjlpai enginn Sveinhildi gegnum a fall sem fylgdi dtturmissinum, n heldur a fall sem hn var fyrir egar Brandur eiginmaur hennar drukknai 2. desember etta sama r skammt fyrir utan Barsnes vi Norfjr. Sveinhildur var ekkja og rtt tplega sex vikna gmul var amma mn orin furlaus.

TIL NESKAUPSSTAAR

Sveinhildur flutti eftir essi fll me mmu mna inn Norfjr og tpum tveimur rum sar giftist hn aftur, Vilhjlmi Stefnssyni Htni, en au voru remenningar. Me honum eignaist hn sex brn sj rum. Eitt eirra d rmlega sj mnaa gamalt og sjlf deyr Sveinhildur af barnsfrum ri 1907, svo og drengurinn sem hn var a fa heiminn.

Amma mn Gurn var v orin munaarlaus egar hn var tplega tu ra. Henni til happs hafi Vilhjlmur alltaf liti hana sem dttur sna, svo hn var hluti af barnahpnum hans. Annars hefi hugsanlega fari fyrir henni eins og sumum sgupersnunum bk Bjarna.

Enginn fkk fallahjlp essum rum. Menn bru sorg sna hlji og sgur segja a Vilhjlmur langafi hafi horfi til fjalla viku eftir a Sveinhildur d. annig tkst hann vi sna sorg. Svo tk lfsbarttan vi, v sj urfti fram fyrir brnunum, tt eiginkonan vri ltin.

VI ERFUM MINNINGARNAR

g lt svo a vi erfum minningarnar um fll forfera okkar. g veit ekki af hverju, en g hef alltaf veri srlega vatnshrdd og oft horft t hafi og hugsa til Brands langafa mns og ess augnabliks, egar hafi sogai hann sna votu grf kldum vetrardegi, einungis tuttugu og tveggja ra gamlan. Uppi landi Barsnesi stu eiginkona hans og eiginkonur hinna sem me honum voru btnum og horfu hjlparvana menn sna drukkna.

Stutt vi og fll Sveinhildar langmmu minnar hafa lka veri mr hugleikin. Hn ni einungis rjtu og eins rs aldri, missti fyrri eiginmanninn, tv ung brn og d svo me v ttunda sem hn var a koma heiminn. etta er saga svo margra formra okkar hr landi og svo mikil unnin sorg sem henni fylgir og hvlir yfir kynslum ntmans, tt ekki s nema DNA-i okkar.

LL SKYLD EA TENGD

g leitai slendingabk til a finna nkvmar upplsingar um dnardag Brands langafa mns og Sveinhildar langmmu minnar, svo og um brn eirra og sar brn Sveinhildar og Vilhjlms. Smellti ar takkann „lesa meira“ undir nafni Sveinhildar.

ar kemur fram a Sveinhildur hafi veri af Vkingslkjartt, en hfundur eirrar ttfribkar var Ptur Zophonasson ttfringur og langafi minn furtt. essu litla landi erum vi ll skyld ea tengd einhvern htt, hvort sem er gegnum blbnd ea anna.

BRN FTKRA FSTUR

g ekkti ekki Ptur langafa minn, enda fll hann fr ur en g fddist. Mir mn sagi mr hins vegar a hann hefi veri bindindismaur fengi, en ekki kvenflk. Hann tti tv brn fyrir hjnaband og me eiginkonu sinni tti hann tlf brn. Fyrsta barn eirra hjna d fljtlega eftir fingu, en hla nstu tveggja barna eirra, fddist amma mn. Ptur hafi veri me stkufund Vestmannaeyjum, egar hann barnai langmmu mna hana Margrti Gsladttur, dttur Gsla ls Eyrarbakka.

tt g hafi ekki neinar heimildir um samskipti eirra Pturs og Margrtar, kemur mr hug a sem nokkrum sinnum kemur fram bk Bjarna, a fyrirmenn ttust eiga allskostar vi ftkar verkakonur. En hugsanlega heillaist langamma mn bara af essum glsilega, vel kldda manni me mansttur, sem var drukkinn, kunni a dansa og sndi henni huga.

Hvort heldur sem var, var Margrt langamma mn essum tma ftk fiskverkakona Eyjum, ein tta systkina og hafi f hs a venda. egar amma mn Svanlaug Thorlacius Ptursdttir fddist, urfti hn skum ftktar a koma henni fstur.

FSTURFORELDRAR

Svo skal dansa FRAMAN

Vi fsturhlutverkinu tku hjnin Herds Smonardttir og Gujn rarson, sem bjuggu Vegamtastg 7 Reykjavk. Herds var mikil kvenskrungur, heit Aluflokksmanneskja og sat lengi stjrn Verkakvennaflagsins Framsknar. tt Margrt langamma mn giftist nokkrum rum sar hlt Svanlaug amma mn fram a vera hj Herdsi.

g hef aldrei heyrt Herdsi anna kallaa minni tt en Herdsi mmu. Samt var hn ekki skyld okkur, en fair minn, sem skrur var Gujn Hermann hfui eim hjnum, var lka settur fstur til eirra egar hann var tplega rsgamall og hann kallai hana allt t mmu sna.

Hann var ekki settur fstur vegna ess a foreldrar hans vru ekki saman, heldur vegna ess a atvinnuleysinu ri 1933 baust bara kaupavinna sveit. ar sem afi og amma fengu vinnu, mtti ekki hafa me sr barn. au komu aftur til Reykjavkur, en pabbi hlt fram a vera hj Dsu mmu ar til hann komst unglingsr.

FTKT OG HARRI

Bkin hans Bjarna Hararsonar, tt skldsaga s, veitir djpa innsn umkomuleysi eirra sem ftkir voru, hina miklu almennu ftkt flks, misnotkun kvenna, harri gagnvart brnum sem lentu sveit ea send voru fstur, askilna foreldra og barna, afskiptaleysi fera sem mist hvorki viurkenndu n sinntu brnum snum og konur sem ekki gtu sinnt eim vegna ftktar.

SVO SKAL DANSA tti a mnu mati a vera skyldulesning svo a vi konur skiljum betur hvert rtur okkar liggja og r hverju vi urfum a vinna. g held nefnilega a djpt inni liggi yfir okkur skuggi hfnunar, ftktar, skammar, sorgar, stleysis, skorts sjlfsviringu og svo margra annarra tilfinninga fr formrum okkar.

Myndir:

Muramma mn og afi me brn sn.
Aftari r f.v. Sveinhildur, Karl, sds, rj elstu systkinin.
Fremri r f.v. Gurn amma mn, Sigrn, Laufey mir mn, Torfi afi minn. Fremst fyrir miju er Kristn, yngsta systirin.

Kpumynd af bk Bjarna Hararsonar.

19. nvember 2019

Hreint um jlin

g er ekki lengur s ofurhreingerningarkona sem g eitt sinn var, tt g hafi veri alin upp vi hefbundnar jlahreingerningar sem barn og unglingur. var bkstaflega allt teki gegn, skipt um pappr eldhsskpahillunum, v r voru hvorki plastlagar n lakkaar og glf, veggir og loft vegi um allt hs. N mlar flk frekar en stunda svona hreingerningar. Hins vegar segi g oft a g… Meira
mynd
30. desember 2018

365 tkifri

nnur tengdadttir mn sendi mr gr teiknimyndina sem fylgir greininni. Skilaboin henni uru kveikjan a essari grein. g veit a hvert r felur sr tal tkifri en oft hef g horft strri myndina og hugsa um au markmi sem g tla a vinna a hverjum rsfjrungi ea rinu heild. v var svo gott a f minningu um a tkifrin sem vi ll eigum eru 365, v hver dagur felur … Meira
23. desember 2018

Eftirminnilegir jlasveinar

Sustu vikur hafa jlasveinar veri flakki va borg og b og nstu ntt kemur Kertasnkir til bygga. g hef alltaf veri miki jlabarn og einhverra hluta vegna fr g a rifja upp jlasveina sem eru mr eftirminnilegastir. g komst a v a eir eru rr sem skipa srstakan sess, allir tengdir Kertasnki og mig langar a deila sgunni af eim me ykkur. FYRSTI JLASVEINNINN Manst … Meira
mynd
19. gst 2017

10 hlutir sem lrast me tmanum

g rakst eftirfarandi lista vefsunni www.ladiespassiton.com - sem getur tlagst sem “Dmur deili essu fram” og a er einmitt a sem g tla a gera. Me essum lista af 10 hlutum sem lrast me tmanum er mynd af Ali Macgraw leikkonu (Love Story), en ekki kemur samt beint fram hvort etta s listi fr henni – en hr kemur hann, hver svo sem hefur sami hann.  … Meira
9. gst 2017

A velja rtta liti er list

g var a flytja, sem er kannski ekki frsgur frandi, en a er samt alltaf eitthva lrdmsrkt vi flutninga. etta skipti flutti g Ljnsmerkinu og er v spennt a sj hversu frbrugi a er v a flytja Tvburamerkinu, en g hef rj sustu skipti flutt v merki. voru heimili mn alltaf eins og “jrnbrautarst” me gesti sem komu og fru, alls konar frsla og… Meira
14. febrar 2016

Valentnusardagur dag

a er Valentnusardagur dag og tt breska ljskldi Geoffrey Chaucer (1343-1400) s talinn vera s fyrsti sem sem sveipai 14. febrar drarljma elskenda, er a ekki fyrr en um mija 19. ld a hin bandarska Esther A. Howland fer a framleia kort tengd Valentusardegi. Kortin hennar, sem upphaflega voru send til ess sem flk var stfangi af, n ess a vera undirritu, uru kveikjan… Meira
mynd
29. janar 2016

Breyttar matarvenjur

g fkk nokku skemmtilegan lista sendann fr vinkonu minni, sem er ensk a uppruna tt hn bi n Suur-Afrku. Listinn er samantekt matarvenjum Englandi sjtta ratug sustu aldar. Hgt er a sj samsvrun milli mataris ar og ess sem var hr landi eim ratug. Mr fannst hann nokku skemmtilegur og kva a deila honum hr, en listinn er svona: Pasta var ekki bora Englandi.… Meira
6. janar 2016

Jlin kvdd

kvld eru jlin va kvdd me brennum, sem lsa jlasveinum, Grlu og Leppala leiina heim, ea annig. Htin er lng og hefirnar kringum hana miklar. a er nefnilega svo margt sem bara tengist jlunum, einkum og sr lagi egar kemur a matseld. mrgum heimilum eru bara brnaar kartflur jlum. a sama vi um smkkur og randaln. eir sem bora rjpur finnst r bara tengjast… Meira
1. janar 2016

Lttu draumana rtast

Ntt r hefur hafi gngu sna og tt vi sum bin a plana eitthva af v sem vi tlum a gera essu ri, er ljst a str hluti ess er enn skrifa bla. En eim mun fleiri hugsanir sem vi setjum niur bla um a hvernig vi viljum a ri veri, eim mun lklegra er a annig veri a. Sumir kalla etta markmiasetningu og a er frbrt a byrja henni nrsdag. Taka svona eina… Meira